Föstudagur 11. september 2009 11:22

Íslandsleikar SO í frjálsum og knattspyrnu laugardaginn 12. september

Íslandsleikar Special Olympics í frjálsum íţróttum og knattspyrnu verđa haldnir laugardaginn 12. september 2009 í Egilshöll, Reykjavík. Íţróttafélagiđ Ösp er umsjónarađili mótsins í samvinnu viđ ÍF og KSÍ. Keppni í frjálsum íţróttum hefst kl. 0930 og keppni í knattspyrnu hefst kl. 12.30.

Drög ađ dagskrá.

Kl. 09.00           Upphitun, frjálsar
Kl. 09.30           Keppni hefst, 60 m hlaup,  karlar og konur, undankeppni
Kl. 10.00           Langstökk, karlar og konur, undankeppni.
Kl. 10.30           Úrslit 60 m hlaup, karlar og konur
Kl. 10.50           Úrslit langstökk, karlar og konur
Kl. 11.30           Keppni lokiđ í frjálsum
Kl. 11.30           HLÉ
Kl. 12.00           Upphitun, knattspyrna
Kl. 12.30           Keppni hefst í knattspyrnu.

Til baka