Föstudagur 18. september 2009 13:35

Sterkasti fatlađi mađur heims

Mótiđ Sterkasti fatlađi mađur heims 2008 verđur sýnt í sjónvarpinu (RUV) sunnudaginn 20. september n.k. Kl. 10.55. Undirbúningur ađ mótinu 2009 er hafinn og verđur mótiđ haldiđ 2. og 3. október. Föstudaginn 2. október fer mótiđ fram í Fjölskyldu- og húsdýragarđinum og laugardaginn 3. október  í Íţróttahúsi ÍFR Hátúni 14.

Til baka