Mánudagur 5. október 2009 19:03

Íslandsmót í boccia 2009 á Selfossi

200 keppendur frá 15 ađildarfélögum Íţróttasambands fatlađra tóku ţátt í Íslandsmóti í boccia, einstaklingskeppni sem fram fór um helgina á Selfossi. Keppni var ađ ljúka en á sunnudagskvöld var haldiđ lokahóf á Hótel Selfossi.

Íţróttafélagiđ Suđri á Selfossi sem er eitt af ađildarfélögum ÍF sá um framkvćmd mótsins í samvinnu viđ boccianefnd ÍF. Keppt var í tveimur íţróttahúsum, íţróttahúsinu Iđu og íţróttahúsinu Sólvöllum. Nemendur FSU sáu um dómgćslu á mótinu ásamt félagsmönnum áhugafélags um íţróttir aldrađra og fleiri ađilum. Íţróttafélagiđ Suđri naut ađstođar fjölda fólks á Selfossi og nágrenni viđ undirbúning og framkvćmd mótsins. Fyrirtćki styrktu verkefniđ og íţróttafélagiđ nýtur greinilega mikils velvilja á Suđurlandi. Öll framkvćmd mótsins var íţróttafélaginu Suđra til mikils sóma og félagsmenn Suđra stóđu sig allir mjög vel á heimavelli.

Úrslit
1. deild

1. Hjalti B Eiđsson ÍFR 2. Guđlaugur J.B. Hannesson ÍFR 3. Kristbjörn Óskarsson,
Völsungi

2. deild
1. Kristín Ólafsdóttir, Eik 2. Kristófer Ástvaldsson, Viljanum 3. Benedikt
Ingvarsson, Ösp

3. deild
1. Reynir Ingólfsson, Suđra 2. Einar Sigurđsson Ţjóti 3. Heiđrún S Jónasdóttir Snerpu

4.deild
1. Sigurrósk Karlsdóttir, Akri 2. Haukur Gunnarsson ÍFR 3. Hulda Sigurjónsdóttir Suđra

5. deild
1. Sigvaldi Heiđarsson ÍFR 2. Magnús H Guđmundsson Ívari, Sölvi Víkingsson Eik

6. deild
1. Ţórarinn Á. Jónsson Ćgi 2. Lúđvik Frímannsson ÍFR 3. Hallgrímur Hallgrímsson Suđra

7. deild
1. Jakob B Ingimundarson ÍFR 2. Jón Óskar Ísleifsson Eik 3. Lovísa H Pálsdóttir ÍFR

U flokkur
1. Díana Björk Friđriksdóttir , Akri 2. Sigríđur Ţ. Jósepsdóttir, Akri

Rennuflokkur
1. Kristófer Skúlason, Suđra 2. Ragnheiđur Á Sveinbjörnsdóttir, Ívari 3. Árni Sćvar
Gylfason, Ösp

Flokkur BC1 - BC4
1. Ađalheiđur B Steinsdóttir Grósku 2. Kristín Jónsdóttir Ösp 3. Hulda Klara
Ingólfsdóttir Ösp

Myndasafn frá mótinu má nálgast hér.

Mynd: Frá mótinu á Selfossi um helgina.

Til baka