Föstudagur 16. október 2009 18:51

Undirbúningurinn á lokasprettinum fyrir EM

Fjölmenni hefur hreiđrađ um sig í innilauginni í Laugardal en ţar hefst Evrópumeistaramót fatlađra í sundi n.k. sunnudag. Undirbúningur mótsins er nú á lokasprettinum og spennan farin ađ gera vart um sig enda von á sterku móti ţar sem bestu sundmenn álfunnar eru samankomnir.

Keppnin hefst á sunnudag kl. 09:00 međ  undanrásum og ţann sama dag kl. 17:00 hefjast úrslit. Mótiđ mun svo standa yfir til 24. október. Mikiđ líf var í innilauginni í dag ţar sem gestaţjóđirnar ćfđu af kappi sem og íslenska sveitin sem telur 13 manns á mótinu.

Mynd: Liđsmenn tćkniherbergisins unnu hörđum höndum í allan dag en gáfu sér ţó tíma til ađ brosa ţegar ljósmyndari ÍF leit viđ.

Til baka