Ţriđjudagur 27. október 2009 13:31

Silfur hjá Jóhanni á punktamóti Víkings og Nings

Jóhann Rúnar Kristjánsson borđtennismađur frá NES landađi silfurverđlaunum í 1. flokki á punktamóti Víkings og Nings um síđustu helgi. Jóhann var ađ keppa í 1. flokki ófatlađra ţar sem hann lagđi Sindra Ţór Sigurđsson 3-2 í undanúrslitum.

Jóhann mćtti Sigurbirni Sigfússyni í úrslitum ţar sem Sigurbjörn hafđi betur 3-1. Fyrsta lota fór 11-1 fyrir Sigurbirni en Jóhann náđi ţó ađ stríđa honum lítiđ eitt í nćstu lotum. Jóhann vann ađra lotu 11-7 en tapađi svo 4-11 og 6-11.

Nćsta verkefni á dagskrá hjá Jóhanni er opna ítalska meistaramótiđ í Lignano á Ítalíu í byrjun nóvembermánađar.

Til baka