Miđvikudagur 4. nóvember 2009 10:50

Íslandsmót Fatlađra 25m braut

Íslandsmót Fatlađra fer fram í Sundlaug Laugardals 28. og 29. nóvember nk.

Laugardagur 28. nóvember
Upphitun hefst klukkan 14:00 og mót 15:00

Sunnudagur 29. nóvember
Upphitun hefst klukkan 09:00 og mót 10:00

Skráningum skal skilađ ÍF (if@isisport.is) í síđastalagi 24:00 mánudaginn 23. nóv ef skilađ er á HyTEK formi annars föstudaginn 21. nóv ef skilađ er á EXCEL formi.

Nánar

Til baka