Mánudagur 23. nóvember 2009 00:52

Ţroskaheftum heimiluđ ţátttaka í Ólympíumótum fatlađra

Á ađalfundi Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra – IPC, sem nú stendur yfir í Kuala Lumpur í Malasíu var samţykkt ađ heimila ţroskaheftum íţróttamönnum ţátttöku í Ólympíumótum fatlađra ađ nýju.

Í kjölfar svindlmála, sem upp komu á Ólympíumótinu í Sidney áriđ 2000, setti IPC bann á ţátttöku ţeirra ţar til viđunandi lausn fengist á flokkunarmálum ţessa hóps. Undanfarin ár hefur hópur vísindamanna og sérfrćđinga í ţroskahömlun unniđ ađ ţessum málum og kynntu ţeir niđurstöđur sínar um takmörkun ţroskahömlunar á íţróttalega getu á ráđstefnu sem haldinn var í tengslum viđ ađalfundinn.

Samţykkt ađalfundarins opnar dyr ţroskaheftra íţróttamanna ađ Ólympíumótum framtíđarinnar ađ uppfylltum tveimur skilyrđum. Annars vegar ađ undangengnu mati um ţroskahömlun viđkomandi og hins vegar mati sérfrćđinga viđkomandi íţróttagreinar um hćfni viđkomandi íţróttamanns til ţátttöku í greininni. Slíkt hćfnismat er byggt upp á prófum sem tengjast “íţróttalegri greind” viđkomandi í ţeirri íţróttagrein sem hann stundar og unnt er ađ framkvćma á stađnum. Enn sem komiđ er eru próf ţau er hér um rćđir ekki fullmótuđ en stefnt er ađ ţví ađ ţau verđi tilbúinn og öllum opin um mitt ár 2010.

Ofangreind samţykkt heimilar ţorskaheftum íţróttamönnum ađ keppa í fjórum íţróttagreinum á Ólympíumóti fatlađra í London áriđ 2012 ţ.e. sundi, frjálsum íţróttum, borđtennis og róđri en stefnt er ađ ţátttöku ţeirra í fleiri greinum í Ólympíumótum framtíđarinnar. Upplýsingar um lágmörk í ţeim greinum sem ţroskaheftir taka ţátt í, veđa líkt og annarra fötlunarflokka, birt í byrjun árs 2010.

Međ samţykkt ţessari lýkur áralangri baráttu Íslands og annarra landa um lausn ţessa máls en ţađ voru fulltrúar Íslands, sem á ađalfundi IPC áriđ 2007, lögđu fram tillögu sem leiddi til ţessarar farsćlu lausnar. Tengdri tillögu ţessari tók Ísland ađ sér ađ standa ađ framkvćmd Evrópumeistaramóts fatlađra í sundi ţar sem ţroskaheftir sundmenn voru, í fyrsta sinn síđan áriđ 2000, međ í móti sem IPC stendur fyrir. Á mótinu voru m.a. ţau próf og mćlingar sem ađ ofan greinir notuđ og sannreynd og útkoma ţeirra og fleiri prófa notuđ til ađ kynna niđurstöđur á ráđstefnunni sem tengd var ađalfundinum.

Um leiđ og Íţróttasamband fatlađra fagnar niđurstöđu ţessari vill sambandiđ koma á framfćri ţökkum til allra ţeirra sem lagt hafa ţessu máli liđ sem og fulltrúum ríkisvaldsins fyrir ţeirra ađstođ.

Til baka