Mánudagur 7. desember 2009 11:22

Á skíđum ţrátt fyrir mćnuskađa

Vetraríţróttanámskeiđ fyrir fatlađa hafa veriđ haldin í Híđarfjalli í samstarfi Íţróttasambands Fatlađra og Vetraríţróttamiđstöđvar Íslands frá árinu 2000.  Samstarf hófst áriđ 2000 viđ Challenge Aspen í Colorado og áriđ 2006 viđ NSCD, Winter Park, Colorado. Leiđbeinendur hafa komiđ til Íslands og Íslendingar hafa notiđ leiđsagnar og ráđgjafar í Colorado.   ÍF hefur notiđ mikilvćgrar ađstođar starfsfsfólks á Grensásdeild viđ ađ hvetja fólk til ađ kynna sér möguleika á útivistartilbođum fatlađra. Arna Sigríđur Albertsdóttir og Kristín Sigurđardóttir  sem höfđu veriđ í endurhćfingu á Grensásdeild mćttu á námskeiđ ÍF og VMÍ í febrúar 2009 ţar sem leiđbeinandi var m.a. Beth Fox frá Winter Park.  Ţćr sýndu strax mikinn áhuga á ađ lćra ađ nota sleđana og eru nú staddar á námskeiđi í Winter Park.  Ţćr eru  međ bloggsíđu www.kristinogarna.bloggar.is  

Myndir frá námskeiđi ÍF, VMÍ og Winter Park í  Hlíđarfjalli í febrúar 2009 eru á www.123.is/if

Eftirfarandi frétt um ferđ Örnu Sigríđar og Kristínar til Bandaríkjanna er á mbl.is

Til baka