Fimmtudagur 17. desember 2009 15:00

Íţróttamađur og íţróttakona ÍF 2009

Í hófi sem Íţróttasamband fatlađra hélt á Radisson SAS Hótel Sögu ţann 16. desember sl. var sundfólkiđ Eyţór Ţrastarson, ÍFR og Sonja Sigurđardóttir, ÍFR kjöriđ íţróttamađur og íţróttakona ÍF fyrir áriđ 2009.

Umsögn um Eyţór Ţrastarson

Umsögn um Sonju Sigurđardóttir

Ţá var Jónu B. H. Jónsdóttur ÍFR afhendur Guđrúnarbikarinn fyrir störf sín ađ íţróttamálum fatlađra.

Umsögn um Jónu B. H. Jónsdóttur

Til baka