Kiwanisklúbburinn Hekla kom færandi hendi í vikunni en klúbburinn 
hefur um árabil stutt dyggilega við bakið á starfsemi Íþróttasambandi fatlaðra. 
Það var formaður ÍF, Sveinn Áki Lúðvíksson, sem tók við fjárstyrk Heklu.
Á myndinni eru frá vinstri Gísli Guðmundsson, Garðar Hinriksson og Þorsteinn 
Sigurðsson frá Kiwanisklúbbnum Heklu og lengst til hægri er Sveinn Áki 
Lúðvíksson.