Erna Friđriksdóttir hefur hafiđ keppni á Vetrarólympíumótinu í
Vancouver en í dag kl. 17:00 fór hún í fyrri ferđ sína í svigi. Alls voru 17
keppendur skráđir til leiks í svigi í sitjandi flokki, einn keppandi fór ekki í
brautina og tveir náđu ekki ađ klára. Ţví voru ađeins 14 sem kláruđu brautina og
kom Erna síđustu í mark af ţeim.
Erna kom í mark á tímanum 2.04,05 mín. en Stephani Victor frá Bandaríkjunum var međ besta tímann eftir fyrstu umferđ, 1.04,57 mín.
Í kvöld kl. 20:40 hefst svo seinni umferđin hjá Ernu en sýnt verđur beint frá henni á www.paralympicsport.tv
Ljósmynd/ Erna á Opnunarhátíđ Vetrarólympíumótsins í
Vancouver.