Kiwanisklúbburinn Hekla kom í síđustu viku fćrandi hendi á skrifstofur ÍF en klúbburinn hefur um árabil stutt dyggilega viđ bakiđ á starfsemi Íţróttasambands fatlađra. Ţađ var formađur ÍF, Sveinn Áki Lúđvíksson, sem tók viđ styrknum frá Heklumönnum og fćrir ÍF Heklu bestu ţakkir fyrir.