Norđurlandamót fatlađra í boccia er hafiđ í Laugardalshöll en mótiđ var sett rétt í ţessu. Sveinn Áki Lúđvíksson formađur ÍF bauđ gesti velkomna og ţá tók Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ til máls. Ađ lokum var ţađ svo Eva Einarsdóttir frá ÍTR sem setti mótiđ.