Dagana 24. og 25. nóvember nćstkomandi fer Íslandsmót ÍF í sundi í 25m laug fram í Ásvallalaug í Hafnarfirđi. Skráningargögn í mótiđ verđa send ađildarfélögum ÍF von bráđar.
Laugardagur 24. nóvember Upphitun: 14:00 Keppni: 15:00-18:00
Sunnudagur 25. nóvember Upphitun: 09:00 Keppni: 10:00-13:00