Miđvikudagur 2. janúar 2013 13:48

Jón Margeir ţriđji í kjörinu á Íţróttamanni ársins

Handknattleiksmađurinn Aron Pálmarsson er Íţróttamađur ársins 2012. Kjörinu var lýst ţann 29. desember síđastliđinn. Frjálsíţróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir varđ önnur og í ţriđja sćti hafnađi Jón Margeir Sverrisson sundmađur hjá Fjölni.

Svona leit topp 10 listinn út í stigum gefiđ:

1. Aron Pálmarsson, handbolti - 425 stig.
2. Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíţróttir - 279
3. Jón Margeir Sverrisson, íţróttir fatlađra - 267
4. Gylfi Sigurđsson, fótbolti - 149
5. Ţóra B. Helgadóttir, fótbolti - 122
6. Auđunn Jónsson, kraftlyftingar - 74
7. Alfređ Finnbogason, fótbolti - 65
8. Ásgeir Sigurgeirsson, skotfimi - 61
9. Íris Mist Magnúsdóttir, fimleikar - 58
10. Kári Steinn Karlsson, frjálsíţróttir - 55

Íţróttasamband fatlađra óskar íţróttafólkinu innilega til hamingju međ útnefningarnar.

Mynd/ Eva Björk Ćgisdóttir

Til baka