Miđvikudagur 2. janúar 2013 15:00

Kristín hlaut heiđursmerki hinnar íslensku fálkaorđu

Landsliđsţjálfari ÍF í sundi, Kristín Guđmundsdóttir, hefur hlotiđ heiđursmerki hinnar íslensku fálkaorđu frá forseta Íslands hr. Ólafi Ragnari Grímssyni. Kristín ásamt níu öđrum einstaklingum tóku viđ viđurkenningum sínum ađ Bessastöđum á Nýársdag.

Kristín hlaut riddarakross fyrir sitt framlag til ţjálfunar fatlađra íţróttamanna en Kristín hefur veriđ landsliđsţjálfari í sundi hjá Íţróttasambandi fatlađra um árabil.

Stjórn og starfsfólk Íţróttasambands fatlađra óskar Kristínu innilega til hamingju međ riddarakrossinn.
 
Mynd/ Kristín var ađ vonum kát međ heiđursmerkiđ frá forseta Íslands.

Til baka