Fimmtudagur 3. janúar 2013 15:25

Landsliðshópar ÍF í sundi 2013

Hér á eftir fara landsliðshópar ÍF í sundi fyrir árið 2013:

A-hópur1-4 í heiminum

Jón Margeir Sverrisson –S14 (Fjölnir) A hópur

C-hópur með 700 stig í greinum sem keppt er í Para og HM

Thelma Björnsdóttir -S6 (ÍFR)

Aníta Hrafnsdóttir (Fjörður/UBK)

Kolbrún Alda Stefnánsdóttir (Fjörður/SH)

Æfinghópur með yfir 600 stig í einhverri grein.

Vilhelm Hafþórsson (Óðinn)

Ragnar Ingi Magnússon (Fjörður/SH)

Guðmundur Hermannsson (ÍFR/KR)

U-hópur 18 ára og yngri með gull (500 stig) eða silfur (400 stig) viðmið í 25m laug

Hjörtur M. Ingvarsson -S5 (Fjörður)

Thelma Björnsdóttir –S6 (ÍFR)

Bjarnar Þ. Jónsson –S14 (Fjörður/SH)

Marinó I. Adolfsson -S8 (ÍFR)

Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir -S8 (ÍFR)

Davíð Þór Torfason -S14(Fjölnir)

Lilja Rún Halldórsdóttir- S14 (Óðinn)

Emil S. Björnsson –S14(ÍFR)

U-hópur 16 ára og yngri með brons (250 stig) viðmið í 25m laug

Már Gunnarsson (NES)

Þórey Ísafold Magnúsdóttir S14 (Fjölnir)

Sandra Sif Gunnarsdóttir –S13 (Fjölnir)

Ingibjörg Margeirsdóttir S14 (NES)

Ástrós Bjarnadóttir –H (NES)

Íva Marín Adrichem -S11 (ÍFR)

Þóra M. Fransdóttir -S14 (Fjöður)


Til baka