Mánudagur 14. janúar 2013 14:52

Afreksstefna ÍF 2013-2020

Undangengnar vikur hefur Íţróttasamband fatlađra unniđ ađ nýrri afreksstefnu sambandsins.  Viđ mótun stefnunnar fékk sambandiđ Inga Ţór Einarsson, adjukt í íţróttafrćđum viđ Háskóla Íslands og fyrrum formann sundnefndar ÍF í liđ međ sér og hefur hann í samráđi og samvinnu viđ íţróttanefndir ÍF unniđ ađ mótun nýrrar afreksstefnu ÍF 2013 – 2020.

Íţróttasamband fatlađra hefur um árabil veriđ í fremstu röđ ţeirra sérsambanda ÍSÍ sem náđ hafa góđum árangri á alţjóđavísu međal annars vegna ţess ađ markmiđin hafa alltaf veriđ skýr og mikill metnađur hefur veriđ í öllu starfi ÍF jafnt afreksstarfi sem og unglinga og barnastarfi.

Undanfarin ár hafa veriđ miklar framfarir í íţróttum fatlađra í öllum heiminum og samkeppnin aukist til muna međ aukinni ţátttöku fleiri ţjóđa. Til ađ skerpa á markmiđum ÍF hefur afreksstefnan veriđ gerđ skýrari og einfaldari og á hún nú ađ ná yfir allar íţróttagreinar stundađar innan ÍF.

Markmiđ afreksstefnu ÍF  2013-2020

Ađ ÍF hafi ávallt á ađ skipa einstaklingum eđa liđum, sem standast kröfur til keppni á alţjóđlegum mótum í sínum íţróttagreinum.  Í ţví felst:

2.1           ađ íţróttamenn/liđ ÍF vinni til verđlauna  á Evrópu- Heimsmeistara- og Ólympíumótum
2.2           ađ íţróttamenn/liđ ÍF keppi í úrslitum á Evrópu- Heimsmeistara- og Ólympíumótum
2.3           ađ íţróttamenn/liđ ÍF komist inn á Evrópu- Heimsmeistara- og Ólympíumótum

Skipan afreksflokka  2013 - 2020

Afreksstefna ÍF byggir á ţrem  flokkum sem hafa mismunandi skyldur, kröfur og réttindi eftir ţví hversu langt ţeir eru komnir í átt ađ ţví ađ vera afreksíţróttamađur:

3.1  A-flokkur => afrekshópur  (sbr. liđ 2.1)
=> Til ađ vera í A-flokki ţurfa íţróttamenn/íţróttaliđ ađ vera nr. 1 – 6 á styrkleikalistum IPC fyrir viđkomandi grein sem keppt er  í til verđlauna

3.2  B-flokkur => íţróttamenn í fćri viđ ađ komast í úrslit á stórmótum (sbr. liđ 2.2)
=> Til ađ vera í B-flokki ţurfa íţróttamenn/íţróttaliđ ađ vera nr. 7 –14 á styrkleikalistum IPC fyrir viđkomandi grein sem keppt er  í til verđlauna

3.3 C-flokkur => íţróttamenn sem hafa keppnisrétt á stórmótum (sbr. Liđ 2.3)
=> Til ađ vera í C-hópi ţurfa íţróttamenn/íţróttaliđ ađ vera međ lágmarks árangur eđa vera innan viđ 2% frá lágmörkunum.  Hjá sumum íţróttum eru ekki gefiđ út lágmörk og ţađ er ţá í höndum hverrar íţróttanefndar ađ setja fram viđmiđ sem eru sambćrileg viđ lágmark hinna greinanna.

Almenna reglan er sú ađ ÍF sendir einungis keppendur í flokkum A, B og C til keppni og/eđa ćfinga erlendis, jafnframt ađ standa undir hluta eđa alls kostnađar sem af ţví hlýst.  Ţađ er svo á ábyrgđ hverrar íţróttanefndar ÍF ađ skipuleggja starf sitt međ tilliti til ţess ađ eiga á hverjum tíma sem flesta einstaklinga í afrekshópum ÍF.

Afreksstefnu ÍF má finna á heimasíđu ÍF, www.ifsport.is, undir dálknum „Um ÍF“.  Á nćstunni verđur ţar einnig ađ finna, í viđaukum 1 – 5 nánari, útlistun afreksstefnunnar.

Mynd/ Lezek Nowakowski

Til baka