Í dag hefst keppni á RIG, sundi fatlađra, í Laugardalslaug kl. 17:00. Upphitun mótsins hefst kl. 16:00 en 84 sundmenn eru skráđir til leiks ţetta áriđ. Svíinn Pernilla Lindberg keppir m.a. í mótinu en hún er S14 sundmađur, ţroskahömluđ, og keppti einnig međ góđum árangri á Ólympíumóti fatlađar í London.