Mi­vikudagur 23. jan˙ar 2013 14:00

═F og R˙mfatalagerinn framlengja samningi sÝnum

═■rˇttasamband fatla­ra og R˙mfatalagerinn ß ═slandi hafa framlengt samstarfs- og styrktarsamningi sÝnum til nŠstu tveggja ßra. R˙mfatalagerinn ver­ur ■vÝ ßfram einn stŠrsti og helsti styrktara­ili sambandins.
 
Samvinna ═F og R˙mfatalagersins hefur n˙ sta­i­ um ßrabil en sala af plastpokum Ý R˙mfatalagernum rennur beint til styrktar ═F. Sveinn ┴ki L˙­vÝksson forma­ur ═F var a­ vonum ßnŠg­ur me­ ßframhaldandi samstarf vi­ eitt af stŠrri fyrirtŠkjum landsins. ,,R˙mfatalagerinn hefur styrkt starf sambandsins rÝkulega sÝ­astli­in ßr og ■a­ er afar ßnŠgjulegt a­ ■eir Štli sÚr a­ standa ßfram vi­ baki­ ß okkar gˇ­a starfi. Allar g÷tur sÝ­an ËlympÝumˇti­ Ý London h÷fum vi­ fundi­ fyrir umtalsver­um ßhuga ß Ý■rˇttum fatla­ra en ■ar sßu landsmenn Ý fyrsta sinn Ý beinum sjˇnvarps˙tsendingum frß afrekum fatla­ra ß heimsmŠlikvar­a."
 
R˙mfatalagerinn hefur veri­ starfandi ß ═slandi frß ßrinu 1987 en Ý dag eru verslanirnar samtals fimm og hefur fyrirtŠki­ jafnan veri­ lei­andi ß Ýslenska lßgv÷ruver­smarka­num. ═F hefur ekki fari­ varhluta af velgengni fyrirtŠkisins sem hefur gert sambandinu og i­kendum ■ess kleift a­ nß sÝnum eigin hßmarksßrangri.
 
Mynd/ Magn˙s Kjartan Sigur­sson framkvŠmdastjˇri R˙mfatalagersins og Sveinn ┴ki L˙­vÝksson forma­ur ═F vi­ endurnřjun samningsins.

Til baka