Mánudagur 4. febrúar 2013 10:42

Íslenski hópurinn kemur heim á fimmtudag

Íslendingarnir sem tóku ţátt í alţjóđaleikum Special Olympics í Suđu Kóreu koma heim á fimmtudag.     

Árangur ţeirra var sérlega glćsilegur, Katrín Guđrún Tryggvadóttir  og Ţórdís Erlingsdóttir sigruđu í parakeppni og Ţórdís var í fyrsta sćti og Katrín Guđrún í öđru sćti í einstaklingskeppni.  Júlíus Pálsson varđ í fjórđa sćti í einstaklingskeppni.  

Keppni fer ţannig fram ađ keppt er í skyldućfingum og frjálsum ćfingum og sameiginlegur árangur í báđum greinum gildir.  Keppt er í mismunandi flokkum eftir aldursflokkum og getustigi hvers og eins og allir eiga ţví tćkifćri á ađ vinna til verđlauna.   Ţetta keppnisform er ţví í mótsögn viđ hiđ  hefđbundna pýramídakerfi íţróttanna, margir upplifa tilfinningu sigurvegara í fyrsta skipti á leikum Special Olympics.

Fyrir leikana bjó hópurinn í  Seoul ţar sem Ísland tók ţátt í vinabćjarprógrammi ţar sem markmiđ er ađ kynna siđi og menningu ţeirrar ţjóđar sem heldur leikana.  Međan keppni stóđ yfir bjó hópurinn í Gangneung en keppni fór fram ţar og í  Pyeongchang.Opnunarhátíđ leikanna fór fram í Pyeongchang og var sérlega glćsileg. Íslenski hópurinn vakti athygli á opnunarhátíđinni  ţegar ţau gengu inn í  íslenskum  lopapeysum sem eru gjöf frá  Handprjónasambandinu. 

Á opnunarhátíđinni voru m.a. forsetahjón S-Kóreu ásamt mörgum góđum gestum ţar á međal Yu Na Kim (Heims- og Olympíumeistari á skautum) og Aung San Suu Kyi Nobelsverđlaunahafi.  
Ţjálfarar hópsins eru Helga Olsen og Guđbjört Erlendsdóttir en mikill metnađur hefur veriđ lagđur í uppbyggingu greinarinnar sem er ný á Íslandi.

Í tengslum viđ leikana var sett á fót skólaverkefni ţátttökulanda.  Hólabrekkuskóli  hefur tekiđ ţátt í verkefninu í haust, ađstođađ  íslensku keppendurna viđ fjáröflun og fylgst međ undirbúningi.  Einnig var sett á fót samstarf viđ ţátttakendur frá Jamaica ţar sem nemendur Hólabrekkuskóla gátu stutt viđ bakiđ á ţeim og fylgst međ gangi mála á leikunum.  Liđ Jamaica var alsćlt međ íslenska stuđningsliđiđ og skólaverkefniđ hefur náđ ţví markmiđi sem stefnt var ađ, ađ efla samskipti fatlađra og ófatlađra nemenda innanlands og á milli landa.

Íslenski hópurinn eignađiđst marga  góđa vini úr röđum íţróttamanna og ţjálfara á leikunum. Leikar sem ţessir er einstakur vettvangur fyrir fólk međ ţroskahömlun til ţess ađ kynnast öđrum einstaklingum međ ólíkann bakgrunn og úr ólíkri menningu.  Á ţessum leikum réđi gleđin ríkjum og náungakćrleikur er allsráđandi.

Skilabođ íslensku ţjálfarana í lok leikanna voru ţessi;  
Ţađ var yndislegt ađ fá ađ upplifa ţvílíka vinsemd sem keppendur og ţjálfarar sýndur hver öđrum ţar sem hvatningarhróp og köll heyrđust úr hverju horni. Mikiđ vćri heimurinn góđur ef allir kćmu fram hver viđ annan eins og tíđkast á Special Olympics.

Nánari upplýsingar og myndir eru á ;    http://www.facebook.com/soiceland.figureskating?fref=ts  ţar sem daglega birturst frettir og  myndir af íslenska hópnum. 
 
Úrslit – Einstaklingskeppni   
 

Level 1
Júlíus Pálsson - 4.sćti

Level 2
Ţórdís Erlingsdóttir - 1.sćti
Katrín Guđrún Tryggvadóttir - 2.sćti

Úrslit Parakeppni
Katrín Guđrún Tryggvadóttir og Ţórdís Erlingsdóttir 1. sćti

( Öll keppni er ţannig ađ keppt í skyldućfingum og frjálsum ćfingum, samanlagđur árangur gildi)


Til baka