Ţriđjudagur 5. febrúar 2013 10:59

Jóhann vann punktamót hjá BTÍ

Jóhann Rúnar Kristjánsson borđtennismađur er kominn aftur á ról eftir meiđsli en um síđustu helgi tók hann sig til og vann 2. flokk á punktamóti BTÍ.

Jóhann hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli, m.a. í olnboga en komst í úrslit um helgina ţar sem hann mćtti Ara Bjarnasyni úr KR og vann hann örugglega 3-0 (11-3, 11-2 og 11-9).

Til baka