Fimmtudagur 7. febrúar 2013 11:55

Áframhaldandi samstarf ÍF og Lyfju hf.

Lyfja hf. og Íţróttasamband fatlađra hafa framlengt styrktar- og samstarfssamningi sínum sem fyrst var undirritađur í maímánuđi 2011. Ţannig verđur Lyfja hf. áfram í hópi ţekktra fyrirtćkja sem stutt hafa dyggilega viđ íţróttir fatlađra hér á landi.

Jákvćđ ímynd Lyfju hf. fellur vel ađ ímynd Íţróttasambands fatlađra en báđir ađilar stuđla ađ betri heilsu fólks. Lyfja hf. mun međ samningi ţessum renna sterkari stođum undir starfsemi ÍF, ţjóđfélaginu og fötluđu íţróttafólki til hagsbóta.

Til baka