Miđvikudagur 20. febrúar 2013 14:45

Ćfingabúđir helgina 23.-24. febrúar í Ásvallalaug

Ćfingabúđir Íţróttasambands fatlađra í sundi fara fram um helgina í Ásvallalaug í Hafnarfirđi. Ţeir sem bođađir eru á ćfingarnar eru ţeir sem hafa náđ lágmörkum sem ÍF hefur sett og eru ţau mismunandi eftir aldri, kyni og fötlunarflokkum. Tilkynning hefur ţegar veriđ send til ađildarfélaga og ţau beđin um ađ láta sína iđkendur vita sem eiga rétt á ţátttöku viđ búđirnar.

 

Dagskráin er eftir farandi:

 

Laugardagur:

9:00-11:00             sundćfing 1

11:00-12:00             hvíld

12:00-13:00             matur

13:00-14:00             mćlingar

14:00-15:00             hvíld

15:00-17:00             sundćfing 2

 

15:30-16:30 Fyrirlestur fyrir foreldra sundkrakkanna í Álfafelli í íţróttahúsinu viđ Strandgötu. Dr. Viđar Halldórsson, félagsfrćđingur, mun fjalla um hvernig hiđ félagslega umhverfi getur haft áhrif á upplifun og árangur íţróttafólks – og ţá hvernig foreldrar geta stuđlađ ađ ţví ađ skapa uppbyggilegt umhverfi fyrir börn sín í íţróttum.

Mjög ćskilegt ađ foreldrar landsliđsbarnanna mćti en ţetta er einnig opiđ öđrum foreldrum sem eiga börn sem ćfa íţróttir.

 

Sunnudagur

9:00-11:00            Sundćfing 3

 

Sundćfing 1

Unniđ verđur í ćfingahegđun og fariđ í hluti eins og:

Stundvísi, vinnusemi, hvíldir, stađ á, telja tök, telja hjartslátt, taka tíma og svo framvegis.  Ćfingin verđur ekki erfiđ fyrir ţá einstaklinga sem eru í fullu prógrammi, en getur örugglega tekiđ í fyrir einhverja yngri.

 

Sundćfing 2

Unniđ verđur í grunnţoli og halda sinni tćkni út í gegnum alla ćfinguna. Ćfingin verđur ekki erfiđ fyrir ţá einstaklinga sem eru í fullu prógrammi, en getur örugglega tekiđ í fyrir einhverja yngir.

 

Sundćfing 3

Unniđ verđur í kepnishegđun og fariđ í hluti eins og upphitun, skipulag keppnissunda, einbeitingu og svo framvegis. Ćfingin verđur ekki erfiđ fyrir ţá einstaklinga sem eru í fullu prógrammi, en getur örugglega tekiđ í fyrir einhverja yngri.

 

Mćlingar

Krakkarnir verđa hćđarmćld, ţyngdarmćld, fitumćld og eins verđa einföld styrktar- og liđleikapróf framkvćmd.

Til baka