Fimmtudagur 21. febrúar 2013 13:51

Afreksráđstefna Nord-HIF

Nýlega var „Afreksráđstefna Nord-HIF“ haldin í Malmö í Svíţjóđ.  Til ráđstefnu ţessarar var bođađ ađ frumkvćđi stjórnar Nord-HIF sem samţykkti á fundi sínum 2012 ađ í kjölfar Ólympíumótsins  2012 yrđu sérfrćđingar Norđurlandanna í hinum ýmsu íţróttagreinum kallađir saman.  Hlutverk ţeirra vćri ađ koma fram međ tillögur um á hvern hátt löndin gćtu sameiginlega unniđ ađ eflingu afreksíţrótta á Norđurlöndum. 

Ráđstefnuna sátu rúmlega 30 einstaklingar og komu ţeir úr röđum boccia, blindrabolta, borđtennis, frjálsra íţrótta og sundi.  Allar íţróttagreinar voru á einu máli um ađ auka samstarf sitt á ţeim stóru mótum sem tekiđ er ţátt í s.s. Evrópu- og Heimsmeistaramótum sem og öđrum alţjóđlegum mótum sem tvö eđa fleiri lönd tćkju ţátt í.  Samvinna ţessi gćti falist í sameignlegum ćfingabúđum, „skiptum“ og afnotum á sjúkraţjálfurum, lćknum, nuddurum og „myndatökumönnum“ á  stórmótum svo eitthvađ sé nefnt.  Unnin hefur veriđ upp skrá međ nöfnum og tölvupóstföngum allra lykilmanna, formanna nefnda og landsliđsţjálfara, í hinum ýmsu íţróttagreinum.  Munu ţeir í framtíđinn skiptast á upplýsingum fyrir ćfingabúiđir, mót sem fyrirhuguđ er ţátttaka í, áhugaverđ námskeiđ og annađ sem upplýsandi er fyrir hverja iţróttagrein.  Ţá var ennfremur samţykkt ađ löndin opni meistaramót sín fyrir öđrum Norđurlandaţjóđum, hafin verđ skráning Norđulandameta í völdum íţróttagreinum og ađkanna ţann möguleika ađ opna Norrćna barna- og unglingamótiđ ađ hluta til fyrir ungu og efnilegu afreksíţróttafólki.

Til baka