Mánudagur 4. mars 2013 12:44

Jóhann í 3.-4 sćti í tveimur flokkum um helgina

Borđtenniskappinn Jóhann Rúnar Kristjánsson lét sig ekki vanta á Íslandsmót BTÍ um helgina. Guđmundur Stephensen náđi ţeim merka áfanga ađ verđa Íslandsmeistarai í tuttugasta sinn í röđ! Glćsilegur árangur hjá Guđmundi.

Af okkar manni er ţađ ađ frétta ađ hann hafnađi í 3.-4. sćti í 1. og 2. flokki karla. Jóhann keppir eins og kunnugt er í hjólastól en hefur veriđ ađ ná athyglisverđum árangri á mótum hér heima á međal ófatlađra.

Nánar um mótiđ á heimasíđu BTÍ

Til baka