Fimmtudagur 14. mars 2013 15:55

Farsćlt samstarf Arion banka og ÍF framlengt

Arion banki og Íţróttasamband fatlađra undirrituđu samstarfssamning sem felur í sér ađ Arion banki verđur áfram einn af ađalbakhjörlum sambandsins. Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka og Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur Íţróttasambands fatlađra skrifuđu undir styrktarsamninginn sem gildir fram yfir Ólympíumótiđ í Brasilíu áriđ 2016. Allt frá stofnun Íţróttasambands fatlađra 1979 hefur Arion banki og fyrirrennarar hans veriđ einn stćrsti styrktarađili íţrótta fatlađra hér á landi.Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur Íţróttasambands fatlađra:
„Ţađ er mikil ánćgja međ stuđning Arion banka: ,,Viđ Íslendingar höfum eignast fjölda ólympíu- og heimsmeistara í íţróttum fatlađra og stuđningurinn nú hvetur okkur til áframhaldandi afreka.“Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka;
„Ţađ er heiđur ađ fá tćkifćri til ađ taka ţátt í ađ efla íţróttir fatlađra hér á landi. Viđ teljum mikilvćgt ađ halda áfram ţessu góđa samstarfi viđ Íţróttasamband fatlađra og óskum ţeim velfarnađar í ţví starfi sem framundan er. Ţađ var sérstaklega mikiđ ánćgjuefni ađ fylgjast međ Ólympíumótinu síđasta sumar og árangur keppendanna góđur og ekki á hverjum degi sem gulliđ skilar sér heim.“

Mynd/ Sveinn Áki t.v. og Höskuldur t.h.

Til baka