Ţriđjudagur 2. apríl 2013 09:08

Fjögur Íslandsmet á SH mótinu

SH Actavismótiđ fór fram í Hafnarfirđi á dögunum ţar sem fatlađir sundmenn settu fjögur ný Íslandsmet.

Met fatlađra sundmanna á mótinu: (50m laug)

Thelma Björg Björnsdóttir, ÍFR 400.m.skriđsund, 6:16:33 mín, bćting 18.sekúndur.
Marinó Ingi Adolfsson, ÍFR, 200.m.baksund, 3:08:96 mín, bćting 3.sekúndur.
Hjörtur Már Ingvarsson, Firđi, 100.m.baksund, 1:56:10 mín, bćting 4.sekúndur.
Kolbrún Alda Stefánsdóttir 200.m.fjórsund, 2:48:01 mín, bćting 3.sekúndur

Til baka