Sunnudagur 14. apríl 2013 13:20

Hćngsmótiđ 2013

Hiđ árlega Hćngsmót á Akureyri fer fram föstudaginn 3. maí og laugardaginn 4. maí nćstkomandi. Keppnisgreinar verđa boccia (einstaklings- og sveitakeppni), borđtennis sem og lyftingar ef nćgt ţátttaka fćst.

Stefnt er ađ ţví ađ mótiđ verđi sett kl.13.00 og keppni ljúki seinnipart á laugardeginum.  Um kvöldiđ, vćntanlega um kl. 19.00 verđur síđan mjög veglegt lokahóf ađ vanda međ veislumat, lifandi tónlist og ýmsum glćsilegum uppákomum.  Miđaverđ er áćtlađ um 5.000,- á mann.

Ţátttökutilkynningar ţurfa ađ berast í seinasta lagi föstudaginn 19. apríl. Ekki verđur unnt ađ taka viđ ţátttökutilkynningum eđa breyta eftir ţann tíma.

Ţátttökutilkynninum ber ađ skila til Jóns Heiđars Árnasonar. Skráningargögn má einnig nálgast hjá Jóni Heiđari.

Netfangiđ er: jha@raftakn.is

Til baka