Fimmtudagur 18. apríl 2013 14:22

Fimm íslenskir sundmenn á opna breska

Opna breska sundmeistaramótiđ fer fram dagana 25. – 27. apríl nćstkomandi í Sheffield á Englandi. Eftirtaldir hafa veriđ valdir til ađ taka ţátt í mótinu fyrir Íslands hönd:
 
Thelma Björg Björnsdóttir – ÍFR
Aníta Ósk Hrafnsdóttir – Breiđablik
Kolbrún Alda Stefánsdóttir – SH
Jón Margeir Sverrisson – Fjölnir
Hjörtur Már Ingvarsson – Fjörđur
 
Kristín Guđmundsson verđur landsliđsţjálfari í ferđinni
María Ýrr Sveinrúnardóttir - ţjálfari
Davíđ Jónatansson - ţjálfari

Mynd/ Eva Björk: Heims- og Ólympíumethafinn í 200m skriđsundi S14, Jón Margeir Sverrisson, verđur á međal keppenda í Sheffield.

Til baka