Laugardagur 20. apríl 2013 10:28

Íslandsmótiđ hafiđ í Laugardal

Íslandsmót Íţróttasambands fatlađra er hafiđ í Laugardal en hátt í 400 keppendur frá 24 ađildarfélögum ÍF taka ţátt í mótinu. Í gćrkvöldi lauk keppni í frjálsum íţróttum og var vel tekiđ á ţví ţar sem m.a. nokkur Íslandsmet féllu.

Ţegar í morgun hófst keppni í boccia í Laugardalshöll, keppni í borđtennis í íţróttahúsi ÍFR í hátúni og síđar í dag hefjast keppnir í lyftingum og sundi.

Ţađ verđur enginn svikinn af ţví ađ gera sér ferđ í Laugardalinn ţessa helgina og fylgjast međ fötluđu íţróttafólki leiđa saman hesta sína í stćrsta innlenda íţróttamóti fatlađra ár hvert.

Mynd/ Frá setningu mótsins í Laugardalshöll í morgun.
(Fylgstu međ ÍF á Twitter - @Fatladir)

Til baka