Föstudagur 26. apríl 2013 15:53

Tvö Íslandsmet á fyrsta keppnisdegi í Sheffield


Opna breska sundmeistaramótiđ fer fram í Sheffield á Englandi ţessa dagana. Fyrsti keppnisdagurinn var í gćr ţar sem tvö ný Íslandsmet litu dagsins ljós. Thelma Björg Björnsdóttir úr ÍFR setti Íslandsmet í 100m skriđsundi á tímanum 1:25,22 mín. en Thelma keppir í flokki S6, flokki hreyfihamlađra.

Kolbrún Alda Stefánsdóttir úr SH í Hafnarfirđi setti svo einnig Íslandsmet í 100m skriđsundi í flokki S14, flokki ţroskahamlađra ţegar hún synti 100 metrana á 1:05,91 mín. og fékk fyrir vikiđ silfurverđlaun í unglingaflokki.

Íslandsmet á fyrsta keppnisdegi í Sheffield

Thelma Björg Björnsdóttir - S6 - 100m skriđsund - 1:25,22 mín.
Kolbrún Alda Stefánsdóttir - S14 - 100m skriđsund - 1:05,91 mín.

Tíđari fréttir af árangri íslensku keppendanna á opna breska má nálgast á Facebook-síđu ÍF

Mynd úr safni/ Kolbrún Alda Stefánsdóttir setti nýtt Íslandsmet í 100m skriđsundi í flokki ţroskahamlađra í gćr.

Til baka