Fimmtudagur 16. maí 2013 12:04

Íslandsleikar SO í knattspyrnu 25. maí


Íslandsleikar Special Olympics verđa í Egilshöll, laugardaginn 25. maí 10.30.      
Björgólfur Takefusa sér um upphitun kl. 10.00

Leikarnir eru haldnir í samvinnu KSÍ, ÍF, KRR, Fjölni og Special Olympics á Íslandi. 
Keppt er í flokkum getumeiri og getuminni, blönduđ liđ karla og kvenna.  
7 manna liđ (allt ađ 3 varamenn)
 
Einnig verđur keppt í Unified football ţar sem fatlađir og ófatlađir keppa saman.   
Skorađ er á framhaldsskóla međ starfsbrautir ađ senda liđ til keppni
 
Skráningarblöđ hafa ţegar veriđ send til ađildarfélaga ÍF.     
 
Skilafrestur er til 21. maí 2013     
Senda á netfang gulli@ksi.is međ cc á  if@isiport.is

Til baka