Ţriđjudagur 4. júní 2013 11:15

Már Gunnarsson: Blindur dugnađarforkur


Víkurfréttir á Suđurnesjum rćddu nýveriđ viđ Má Gunnarsson en hann er 13 ára gamall og efnilegur píanóleikari og semur tónlist af krafti. Hann hefur einnig gaman af sundi ţar sem hann ćfir međ Nes og einnig skák. Már er blindur en lćtur ţađ ekki aftra sér í sínu daglega lífi.

Suđurensjamagasín Víkurfrétta fylgdi Má eftir en ţátturinn er frétta- og mannlífsţáttur sem blađamenn Víkurfrétta sjá um á Sjónvarpsstöđinni ÍNN. Ţátturinn er einnig á Kapalrásinni í Reykjanesbć og hér á vf.is.

Sjá viđtaliđ viđ Má hér

Til baka