Ţriđjudagur 2. júlí 2013 14:55

Minningarmót Harđar Barđdal 2013


Minningarmót Harđar Barđdal verđur haldiđ á púttvellinum viđ Hraunkot, mánudaginn 15. júlí nćstkomandi kl. 18.00.
 
Hraunkot er á svćđi golfklúbbsins Keilis Hafnarfirđi en ćfingar GSFÍ hafa fariđ fram á ćfingasvćđi Keilis undanfarin ár.
 
Veitt eru verđlaun í flokki fatlađra og ófatlađra og eru allir velkomnir ađ taka ţátt í ţessu móti.
 
Einnig verđur afhentur hvatningarbikar GSFÍ sem er  farandbikar gefinn af dćtrum Harđar Barđdal í minningu hans .
 
Skráning í mótiđ fer fram á stađnum.

Til baka