Miđvikudagur 24. júlí 2013 00:06

Vertu međ: Stefanía Daney Guđmundsdóttir


Kynningarverkefniđ „Vertu međ“ heldur nú áfram og ađ ţessu sinni er ţađ Akureyrarmćrin Stefanía Daney Guđmundsdóttir sem kemur fyrir í ţessu myndbandi. Stefanía er frjálsíţróttakona hjá Eik á Akureyri.

Einkunnarorđ okkar hjá Íţróttasambandi fatlađra eru: „Stćrsti sigurinn er ađ vera međ!“ og til ţess ađ vera međ ţarf ađ mćta, kynna sér starfsemi ađildarfélaganna og reyna fyrir sér ţangađ til íţrótt eđa líkamsrćkt viđ hćfi er fundin.

Ţú getur byrjađ hér! Hlekkur á öll ađildarfélög Íţróttasambands fatlađra.

Vertu međ: Stefanía Daney Guđmundsdóttir


Vertu međ nr. 1: Vertu međ: Hjörtur Már Ingvarsson

Til baka