Fimmtudagur 25. júlí 2013 11:50

Arnar Helgi hefur lokiđ keppni á HM


Arnar Helgi Lárusson hefur lokiđ keppni á Heimsmeistaramóti fatlađra í frjálsum sem nú stendur yfir í Lyon í Frakklandi. Arnar Helgi keppti í undanrásum í 100m. spretti í morgun og komst ekki í úrslit en hann kom í mark á tímanum 19,43 sek. Besti tími Arnars í greininni er 19,01 sek. sem hann náđi á opna ţýska meistaramótinu fyrr í sumar.

Arnar kemur ţví heim međ eitt Íslandsmet í farteskinu í 200m spretti en hann var nokkuđ sáttur viđ sinn hlut í dag og kvađst reynslunni ríkari eftir heimsmeistaramótiđ. Hann sagđist enn vera ađ vinna í stillingum á legunni í stólnum og ađ bćta eigin fćrni í sprettinum. Nćst á dagskránni er ađ keyra nokkrar lengri vegalengdir í haust og taka ţátt í Reykjavíkurmaraţoninu.

Helgi Sveinsson keppir svo í spjótkasti síđar í dag eđa kl. 16:12 en eins og áđur hefur komiđ fram er mótiđ í beinni netútsendingu á Youtube hjá IPC.

Til baka