Föstudagur 9. ágúst 2013 21:57

Íslenski hópurinn mćttur til starfa í Kanada


Eftir nokkuđ myndarlegt ferđalag í gćr er íslenski HM hópurinn viđ ţađ ađ ná áttum í Montréal í Kanada. Heimsmeistaramót fatlađra í sundi 2013 hefst nćsta mánudag en ţađ er fyrsti keppnisdagur. Hér vinstra megin á forsíđunni má svo nálgast tengil á beinar netútsendingar frá mótinu.

Í dag fór fram fyrsta ćfingin og kváđu sundmennirnir laugina nokkuđ kalda. Heimsmeistaramótiđ fer fram í Parc Jean-Drapeau hér í Montréal í Kanada en einmitt á ţessum sama stađ fór heimsmeistaramótiđ 2005 fram hjá ófötluđum. Heimamenn í Montréal eru ekkert ađ spara sig ţegar kemur ađ lýsingu í keppnislauginni, hún var pöntuđ inn alla leiđ frá Hollywood og ku ţykja móđins ţessi dćgrin. Keppnislaugin er útilaug sem búiđ er ađ tjalda yfir. Lýsingin verđur ekki međ ósvipuđu sniđi og menn ţekkja t.d. í mjúkhýsinu í Hveragerđi ţar sem ljósunum er beint upp í hvítt dúkaklćtt loftiđ.

Einnig er hćgt ađ fylgjast grannt međ gangi mála á Facebook-síđu ÍF

Til baka