Miđvikudagur 14. ágúst 2013 00:16

Fimm Íslandsmet hjá Hirti


Ţađ er óhćtt ađ segja ađ Hjörtur Már Ingvarsson, Fjörđur, hafi veriđ í stuđi í 200m skriđsundi í flokki S5 í Montréal í Kanada. Hjörtur setti fimm ný Íslandsmet í undanrásum og úrslitum og hafnađi í 7. sćti í greininni.

Í undanrásum setti Hjörtur tvö ný met ţegar hann synti á 3.16.49mín. en metin voru á millitímum í 50m og 100m skriđsundi. Í úrslitum fór Ţorlákshafnarjakinn einfaldlega á kostum og synti á 3.10.84mín. og stórbćtti Íslandsmetiđ sitt um tćpar sex sekúndur!

Sundiđ í úrslitum var einnig met í 50m, 100m og 200m skriđsundi og af ţví tilefni skartađi Hjörtur ţessari fimmu á myndinni í anda Georgs Bjarnfređarsonar.

Met Hjartar í dag:

Undanrásir

50m - 43,91 sek
100m - 1.33,44 mín

Úrslit
50 m - 43,74 sek
100m - 1.31.62 mín
200m - 3.10.84 mín

Mynd/ Hjörtur Már var ađ vonum himinlifandi međ afrakstur dagsins á heimsmeistaramótinu í Montréal en á međfylgjandi mynd hefur hann nýlokiđ viđ ađ synda sig niđur.

Til baka