Sunnudagur 18. ágúst 2013 00:43

Hulda međ nýtt Íslandsmet í kringlunni


Frjálsíţróttakonan Hulda Sigurjónsdóttir frá Miđ-Mörk setti í vikunni nýtt Íslandsmet í kringlukasti á FH mótinu í Kaplakrika. Hulda keppir í flokki ţroskahamlađra og kastađi kringlunni 26,06 metra.

Mynd/ Hulda er hér í kúluvarpi á Íslandsmóti ÍF í Kaplakrika fyrr á ţessu ári.

Til baka