Miđvikudagur 28. ágúst 2013 11:17

Erlingsmótiđ fćrt til 19. október


Búiđ er ađ fćra dagsetninguna á Erlingsmótinu í sundi en ţađ mun fara fram í Laugardalslaug ţann 19. október nćstkomandi. Mótiđ átti upphaflega ađ fara fram ţann 12. október en af óviđráđanlegum ástćđum varđ ađ fćra mótiđ til ţess nítjánda.

Nánari upplýsingar og skráningargögn í s.b.v. mótiđ munu berast á nćstunni.

Til baka