Föstudagur 27. september 2013 15:12

Íţróttaskóli Fjarđar og Latabćjar


Íţróttafélagiđ Fjörđur mun í vetur standa ađ íţróttaskóla Fjarđar og Latabćjar fyrir tveggja til átta ára gömul börn međ ţroska- eđa hreyfihömlun. Íţróttaskólinn verđur starfrćktur í Íţróttahúsi Setbergsskóla á laugardögum í vetur.
 
Skráning og nánari upplýsingar á www.fjordur.com og í síma 6959185. Solla stirđa og Íţróttaálfurinn mćta í fyrsta tímann ţann 5. október nćstkomandi.

Til baka