Föstudagur 11. október 2013 15:06

Ćfingar í Markbolta hafnar


Síđasta laugardag ţ.e. 5. október hófust ćfingar í Markbolta hjá ÍFR í samstarfi viđ Blindrafélagiđ. Fyrsta ćfingin gekk mjög vel og lofađi hún góđu um framhaldiđ. Níu einstaklingar mćttu á aldrinum 10 til 70 ára og tóku vel á ţví.
 
Markbolti er boltaíţrótt sem var upphaflega hugsuđ fyrir blinda og sjónskerta svo ţeir gćtu stundađ boltasport. Allir iđkendur eru međ bundiđ fyrir augun međan á leik stendur og eins og í öđrum boltaíţróttum snýst máliđ um ađ skora mark hjá andstćđingnum og er ţađ gert međ ţví ađ kasta bolta međ bjöllum eftir gólfinu. Ţessi íţrótt býđur upp  á hrađa og spennu eins og margar ađrar boltaíţróttir.
 
Viđ hjá ÍF viljum hvetja sem flesta til ađ mćta í íţróttahús fatlađra til ađ prófa ţessa skemmtilegu íţrótt. Ćfingar fara fram á laugardögum kl. 11.00 til 12.00. Iđkendum gefst tćkifćri á ađ fara í tćkjasal eftir markboltaćfingar. Frí ćfingagjöld fram ađ áramótum.

Nú er rétta tćkifćriđ til ađ fara ađ hreyfa sig og ćskilegt ađ iđkendur mćti í síđum íţróttagöllum til ađ varna ţví ađ fólk brenni sig á gólfinu ţegar iđkendur skutla sér á eftir boltanum.
 
Nánari upplýsingar veitir Halldór Sćvar Guđbergsson í síma 860 5810 eđa í netfanginu halldor@midstod.is   

Mynd/ Frá ćfingunni 5. október síđastliđnum í Íţróttahúsi ÍFR ađ Hátúni í Reykjavík.

Til baka