Miđvikudagur 23. október 2013 12:14

Jóhann varđ eftir í riđlinum á Ítalíu


Evrópumeistaramót fatlađra í borđtennis fór fram á dögunum ţar sem Ísland átti einn fulltrúa en Jóhann Rúnar Kristjánsson, Nes, vćr mćttur út á međal ţeirra bestu.
Jóhann komst ekki upp úr sínum riđli í einliđaleik ţar sem hann tapađi öllum ţremur leikjum sínum, 3-1 og svo tveimur leikjum 3-0.

Jóhann var ađ vonum svekktur međ ađ komast ekki upp úr riđlinum enda var vel tekiđ á ţví í undirbúningnum. Jóhann er á međal reyndustu íţróttamanna úr röđum fatlađra en keppnin í borđtennis er hörđ og fjölmenn og útgerđ Jóhanns ćđi strembin ţar sem stöđugt ţarf ađ leggja land undir fót í ţeim tilgangi ađ ávinna sér stig sem tryggja ţátttökurétti á stórmótum.

Til baka