Laugardagur 2. nóvember 2013 10:38

Myndir frá styrktarbrunch Bláa Lónsins


Um síđustu helgi fór fram Styrktarbrunch Bláa Lónsins til handa Íţróttasambandi fatlađra og var uppselt á viđburđinn. Allur ágóđi af verkefninu rann til Íţróttasambands fatlađra.

Ţetta var annađ áriđ í röđ sem viđburđurinn fer fram en á síđasta ári gerđi Bláa Lóniđ samstarfssamning viđ Íţróttasamband fatlađra og gildir samningurinn fram yfir Ólympíumót fatlađra sem fram fer í Brasílíu áriđ 2016.

Íţróttasamband fatlađra vill nota tćkifćriđ og ţakka Bláa Lóninu kćrlega fyrir ţennan magnađa viđburđ. Hér má svo nálgast fleiri myndir og frétt um máliđ á Vísir.is.

Mynd međ frétt/ Hjörtur, Kolbrún, Thelma og Aníta eru nú öll stödd ţessa helgi á Norđurlandamótinu í sundi sem fram fer í Svíţjóđ.

Til baka