Miđvikudagur 5. desember 2012 17:38

Jón Margeir og Matthildur Ylfa Íţróttafólk ársins 2012


Matthildur fyrst frjálsíţróttakvenna

Jón Margeir Sverrisson er íţróttamađur ársins úr röđum fatlađra 2012 og Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir er íţróttakona ársins úr röđum fatlađra. Jón Margeir og Matthildur eiga glćsilegt íţróttaár ađ baki en Jón vann til gullverđlauna á Ólympíumóti fatlađra í London og Matthildur tók ţátt í úrslitum í langstökki á Ólympíumótinu. Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem Jón er útnefndur Íţróttamađur ársins en í fyrsta sinn sem Matthildur Ylfa verđur íţróttakona ársins. Jón Margeir er sundmađur hjá Fjölni en Matthildur Ylfa er frjálsíţróttakona hjá ÍFR og ćfir einnig sund af miklu kappi.

Ţetta mun vera í fyrsta sinn síđan áriđ 2006 sem frjálsíţróttamađur hlýtur ţessa útnefningu en ţađ ár var Jón Oddur Halldórsson kjörinn íţróttamađur ársins. Matthildur Ylfa er einnig fyrsta frjálsíţróttakonan í sögu íţrótta fatlađra á Íslandi sem verđur íţróttakona ársins. Ađeins sund, bogfimi og vetraríţróttir hafa átt íţróttakonu ársins til ţessa.

Nánar um árangur Jón Margeirs á árinu 2012

Nánar um árangur Matthildar Ylfu á árinu 2012

Íţróttamenn ársins hjá ÍF frá upphafi:

2012 Matthildur Ylfa Ţorsteinsdóttir, ÍFR (frjálsar íţróttir) og Jón Margeir Sverrisson, Fjölnir (sund)
2011
 Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Fjörđur (sund) og Jón Margeir Sverrisson, Ösp/Fjölnir (sund)
2010 Erna Friđriksdóttir, Höttur Eglisstöđum (vetraríţróttir) og Jón Margeir Sverrisson, Ösp (sund)
2009 Sonja Sigurđardóttir, ÍFR (sund) og Eyţór Ţrastarson, ÍFR (sund)
2008 Sonja Sigurđardóttir, ÍFR (sund) og Eyţór Ţrastarson, ÍFR (sund)
2007 Karen Björg Gísladóttir, Fjörđur (sund) og Jóhann Rúnar Kristjánsson, Nes (borđtennis)
2006 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Jón Oddur Halldórsson, Reynir Helliss. (frjálsar íţróttir)
2005 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Jón Oddur Halldórsson, Reynir Helliss. (frjálsar íţróttir)
2004 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Gunnar Örn Ólafsson, Ösp (sund)
2003 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Jón Oddur Halldórsson, Reynir Helliss. (frjálsar íţróttir)
2002 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Gunnar Ö. Ólafsson, Ösp (sund)
2001 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Bjarki Birgisson, ÍFR (sund)
2000 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Einar Trausti Sveinsson, Kveldúlfi  (frjálsar íţróttir)
1999 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Geir Sverrisson, Ármanni (frjálsar íţróttir)
1998 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund) og Pálmar Guđmundsson, ÍFR (sund) 
1997 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund)
1996 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund)
1995 Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR (sund)
1994 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp (sund)
1993 Geir Sverrisson, Ármanni (frjálsar íţróttir)
1992 Ólafur Eiríksson, ÍFR (sund)
1991 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp (sund)
1990 Ólafur Eiríksson, ÍFR (sund)
1989 Sigrún Huld Hrafnsdóttir, Ösp (sund)
1988 Haukur Gunnarsson, ÍFR (frjálsar íţróttir)
1987 Haukur Gunnarsson, ÍFR (frjálsar íţróttir)
1986 Haukur Gunnarsson ÍFR (frjálsar íţróttir)
1985 Ína Valsdóttir, Ösp (sund)
1984 Jónas Óskarsson, Völsungi (sund)
1983 Sigurđur Pétursson Ösp (sund)
1982Elísabeth Vilhjálmsdóttir, ÍFR (bogfimi)
1981 Arnór Pétursson, ÍFR (lyftingar)
1980 Sigurrós Karlsdóttir, Akur (sund)
1979 Edda Bergmann, ÍFR (sund)
1978 Arnór Pétursson, ÍFR (lyftingar)
1977 Hörđur Barđdal, ÍFR (sund)

Mynd/ Matthildur Ylfa og Jón Margeir á Radisson Blu Hóteli Sögu í dag ţar sem kjöriđ var kunngjört.

Til baka