Íþróttasamband Fatlaðra | þriðjudagur 27. mars 13:15 2007 Knattspyrnuæfingar fyrir fatlaða Knattspyrnusamband Íslands og Íþróttasamband Fatlaðra hafa átt gott samstarf undanfarin ár í tengslum við Íslandsleika Special Olympics í knattspyrnu. Áhugi er á að efla samstarfið enn frekar og hvetja fleiri fatlaða til að taka þátt í knattspyrnu.
Ákveðið hefur verið að hafa opna tíma fyrir fatlaða á sparkvellinum í Laugardal, beint á móti stúku KSÍ. (við Laugarnesskóla)
Þetta verkefni verður þrjá laugardaga og verður aðstoðarfólk á staðnum.
Laugardagur 19. maí |
kl. 10.00 - 12.00 |
Laugardagur 26. maí |
kl. 10.00 - 12.00 |
Laugardagur 2. júní |
kl. 10.00 - 12.00 | Nánar
| |