Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 14. desember 11:05
Handhafi Guđrúnarbikarsins 2004
Íţróttasamband Fatlađra, nýtur ađstođar ađildarfélaga sinna, viđ val á ţeirri konu sem hljóta skal Guđrúnarbikarinn. Eftir ađ tilnefningar höfđu borist fyrir áriđ 2004, komst stjórn ÍF ađ eftirfarandi niđurstöđu;

Guđrúnarbikarinn 2004, hlýtur Sigríđur Ţórarinsdóttir, sjúkraţjálfari og ţjálfari íţróttafélagsins Sólar í Snćfellsbć.
Sigríđur Ţórarinsdóttir var tilnefnd af íţróttafélaginu Sól, Snćfellsbć en hún hefur stutt mjög vel viđ bakiđ á ţessu nýja félagi allt frá stofnun ţess áriđ 2001. Hún hefur séđ um ţjálfun hjá félaginu frá upphafi og hefur byggt upp mjög skemmtilega ćfingatíma ţar sem fjölbreytni rćđur ríkjum.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 14. desember 09:37
Íţróttasamband Fatlađra hefur valiđ Íţróttakonu ársins 2004, Kristínu Rós Hákonardóttur
Kristín Rós hóf ađ ćfa sund áriđ 1982 međ Íţróttafélagi fatlađra í Reykjavík og međal ţjálfara hennar ţar og í öđrum sundfélögum og deildum hafa veriđ Erlingur Jóhannsson, Inga Maggý Stefánsdóttir, Ingi Ţór Einarsson, Kristín Guđmundsdóttir, Mark Taylor, Ólafur Ţór Gunnarsson o.fl.
Kristín Rós, sem keppir í flokki hreyfihamlađra, hefur veriđ spastísk vinstra megin frá ţví hún var 18 mánađa gömul en ţá fékk hún vírus í höfuđiđ sem olli fötlun hennar.
Hún á ađ baki glćsilegan feril og hefur á undanförnum árum veriđ ókrýnd sunddrottning heimsins í sínum flokki. Á Ólympíumóti fatlađra sem fram fór í Aţenu í september sl. sýndi hún enn og sannađi styrk sinn međ ţví ađ vinna til gullverđlauna í 100 m baksundi ásamt ţví ađ setja nýtt heimsmet í greininni. Hún vann til silfurverđlauna í 100 m bringusundi ţar sem hún setti m.a. heimsmet í undanrásunum. Í dag á hún 6 heimsmet í 50 m laug og 9 heimsmet í 25 metra laug. Elstu metin eru frá árinu 1999 og ţau nýjustu frá Ólympíumótinu 2004.
Međ ţátttöku sinni í Ólympíumótinu í Aţenu vann Krístín Rós einnig ţađ afrek ađ taka ţátt í sínu fimmta Ólympíumóti og er fyrsti íţróttamađurinn úr röđum fatlađra sem nćr ţeim árangri. Kristín Rós hefur unniđ 6 gullverđlaun, 2 silfurverđlaun og 4 bronsverđlaun á ţeim Ólympíumótum sem hún hefur tekiđ ţátt í.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 14. desember 09:08
Íţróttasamband Fatlađra hefur valiđ Íţróttamann ársins 2004, Gunnar Örn Ólafsson
Gunnar Örn Ólafsson er fćddur 11. október 1984 og hans fötlun er ţroskahömlun, flokkur S14.
Gunnar hefur ćft sund frá 1993 fyrst hjá íţróttafélaginu Ösp, síđan međ SH og KR og nú međ sunddeild Ungmennafélags Selfoss. Ţjálfarar hans hafa veriđ Anna Bjarnadóttir, Ingigerđur M. Stefánsdóttir, Mads Claussen og Ingi Ţór Einarsson.
Líkt og flest besta afreksfólk úr röđum fatlađra hóf Gunnar Örn ţátttöku sína í alţjóđlegum mótum međ keppni á Norrćnu barna- og unglingamóti sem fram fór í Svíţjóđ áriđ 1997.
Gunnar Örn hefur undanfarin ár veriđ í stöđugri framför og er í dag einn af fremstu sundmönnum ţroskaheftra í heiminum. Gunnar Örn hafđi áunniđ sér keppnisrétt á Ólympíumóti fatlađra sem fram fór í Aţenu í september sl. en vegna deilna Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra (IPC) og samtaka ţroskaheftra íţróttamanna (INAS-FID) um flokkunarmál varđ ekki af ţátttöku ţroskaheftra á mótinu.

Gunnar Örn er mjög metnađarfullur og er tilbúinn ađ leggja mikiđ á sig til ađ ná árangri í sinni íţrótt. Hann er góđur félagi og öđru ungu sundfólki góđ fyrirmynd.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 21. október 18:31
Kristínu Rós veitt viđurkenning sem besta íţróttakona Evrópu úr röđum fatlađra
Sjónvarpsstöđin Eurosport, í samstarfi viđ Alţjóđaólympíuhreyfinguna (IOC) hefur frá árinu 2000 veitt viđurkenningar til ţeirra íţróttamanna í Evrópu sem skarađ hafa fram úr í hinum ýmsu íţróttagreinum. Í ár tilnefndu 28 alţjóđasambönd alls 54 íţróttamenn vegna framúrskarandi árangurs á árinu og veittu ţessir einstaklingar viđurkenningum sínum viđtöku í hófi sem haldiđ var ţeim til heiđurs hinn 18. október sl. höfuđstöđvum IOC í Lusanne í Sviss.
Međal ţeirra íţróttamanna sem viđurkenningu hlutu var Kristín Rós Hákonardóttir ...
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 21. október 18:10
Formannafundur ađildarfélaga ÍF
Fundur međ formönnum ađildarfélaga ÍF var haldinn í Íţróttamiđstöđinni Laugardal 16. október sl. Ađalmálefni fundarins var sú stađa sem komin er upp vegna kröfu IPC (Alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra) um nýtt flokkunarkerfi ţroskaheftra íţróttamanna auk ţess sem kynnt var nýtt félagaforrit sem ÍSÍ hefur hannađ í samstarfi viđ hugbúnađarfyrirtćkiđ IDEGA og kallst FELIX.
Samţykkti fundurinn m.a. ađ fela stjórn ÍF ađ leggja fram fyrir nćsta sambandsţing ÍF nýtt flokkunarskírteini sem tilgreindi fötlunarflokk viđkomandi íţróttamanns og ađ frá og međ haustinu 2005 yrđu ţeir íţróttamenn einir gjaldgengir á Íslandsmót ÍF sem slík skírteini bćru.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 7. október 00:48
Kristín Rós tilnefnd til Ól-viđurkenningar
Sundkonan Kristín Rós Hákonardóttir var í dag tilnefnd til alţjóđlegra verđlauna sem veitt eru af sjónvarpsstöđinni Eurosport og alţjóđa Ólympíunefndinni. Verđlaunin eru veitt nokkrum íţróttamönnum eftir hverja sumar- og vetrarólympíuleika en Kristín Rós var tilnefnd fyrir góđa frammistöđu á Ólympíumóti fatlađra.
Kristín Rós vann til tvennra verđlauna á mótinu í ár, gullverđlauna í 100 metra baksundi og silfurverđlauna í 100 metra bringusundi.
Verđlaunaathöfnin fer fram í ólympíusafninu í Sviss ţann 18. október nćstkomandi en á međal gesta verđur Jacques Rogge, forseti alţjóđa ólympíunefndarinnar.
[Frétt af ruv.is]

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 26. september 23:50
Ţátttöku Íslands í Ólympíumóti fatlađra lauk í dag
Kristín Rós keppti í 50 m skriđsundi. Í undanrásunum í morgun fékk hún ţriđja besta tímann 35,76 sek, en Íslandsmet hennar var 35,63 sek.
Í úrslitasundinu í kvöld lenti hún í fjórđa sćti á nýju Íslandsmeti, 35,47 sek. Sigurvegari varđ Erin Popovich frá Bandaríkjunum á nýju heimsmeti 34,34 sek. Önnur varđ Kirsten Bruhn frá Ţýskalandi, tími 34,92 sek og ţriđja Danielle Campo frá Kanada, tími 35,17 sek.
Jón Oddur keppti í kvöld í úrslitum í 200 metra hlaupi í flokki T 35.
Hann hafnađi aftur í öđru sćti, nćst á eftir Suđur-Afríkumanninum Teboho Mokgalagadi. Mokogalagadi hljóp á tímanum 26,80 sek og setti nýtt Ólympíumet (var 27,17 sek). Jón hljóp á tímanum 27,27 sek sem er nýtt Íslands- og Norđurlandamet eins og í 100 metra hlaupinu. Í ţriđja sćti varđ heimsmethafinn Lloyd Upsdell frá Bretlandi á tímanum 27,82 sek.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 23. september 00:05
Fréttir frá Ólympíumóti fatlađra í Aţenu 21. september
Glćsileg frammistađa íslensku keppendanna ţeirra KristínarRósar og Jóns Odds.
Óhćtt er ađ fullyrđa ađ dagurin í dag hafi veriđ einstaklega ánćgjulegur. Hápunkturinn var silfurverđlaun Kristínar Rósar í 100 m bringusundi. Keppnin var allan tímann hnífjöfn milli hennar og hinnar bandarísku Erin Popovich ţar sem Kristín Rós sneri fyrst eftir fyrstu 50 metrana nokkrum sekúndubrotum á undan ţeirri bandarísku. Syntu ţćr Kristín og Erin síđan nánast samsíđa seinni 50 metrana, Kristín ţó ađ ţví er virtist örlítiđ á undan. Sú bandaríska tryggđi sér síđan sigurinn á síđustu metrunum og kom í mark sjónarmun á undan Kristínu Rósu sem synti á tímanum 1:38.85 en sigurtími hinnar bandarísku var 1:38.69. Í ţriđja sćti varđ Win Huang frá Kína sem synti á tímanum 1:39.51.
Jón Oddur Halldórsson tók síđan ţátt í undanúrslitum í 100 m hlaupi í flokki T 35. Tryggđi Jón Oddur sér sćti í úrslitahlaupinu er hann hljóp á tímanum 13.30 sek. sem er bćđi Íslands- og Norđurlandamet í hans flokki og betri tími en gildandi Ólympíumet í flokknum (13.46 sek). Sigurvegarinn í riđli Jóns, Suđurafríkumađurinn Teboho Mokgalagadi, hljóp á tímanum 13.07 sek sem er nýtt Ólympíu- og heimsmet.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 22. september 23:02
VISA Ísland og ÍF gera međ sér samstarfssamning
VISA Ísland og Íţróttasamband fatlađra undirrituđu á dögunum samning um samstarf vegna undirbúnings og ţátttöku íslensks íţróttafólks fyrir Ólympíumót fatlađra í Aţenu.
VISA og Ólympíleikarnir tengjast órjúfanlegum böndum ţar sem VISA Ísland er einnig styrktarađili ÍSÍ og VISA International er alheims styrktarađili Ólympíleikanna og Ólympíumóts fatlađra.

Ţrír íslenskir íţróttamenn taka ţátt í mótinu ađ ţessu sinni en ţađ eru ţau Kristín Rós Hákonardóttir, sundkona, Jóhann Kristjánsson, borđtennis-mađur og Jón Oddur Halldórsson, frjálsíţróttamađur. Ólympíumótiđ verđur sett 17. september n.k. og mun sjónvarpiđ sýna frá mótinu daglega á međan á ţví stendur.

Frá undirritun samningsins: Leifur Steinn Elísson, ađstođarframkvćmdastjóri VISA, Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur ÍF, Kristín Rós Hákonardóttir og Jóhann Kristjánsson.
Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 21. september 12:06
Kristín Rós komin í úrslit 100m bringusunds
Í morgun synti Kristín Rós Hákonardóttir í undanrásum 100 m bringusunds og gerđi sér lítiđ fyrir og átti besta tímann inn í úrslitin sem synt verđa síđar í dag. Kristín synti á tímanum 1.39.26. Í öđru sćti varđ síđan bandaríska stúlkan Erin Popovich en hún synti á tímanum 1.39.89 en ţađ er sú sama og sigrađi í 100 m skriđsundi á mótinu í gćr.

Jón Oddur Halldórsson átti ađ hlaupa í undanrásum í 100 m hlaupi nú í morgunsáriđ en tímasetningum hefur veriđ breytt ţannig ađ hann mun hlaupa í undanrásunum seinni partinn í dag og úrslitin verđa á morgun, miđvikudaginn 22. september.

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 21. september 12:01
Frá Ólympíumóti fatlađra 20. september 2004
Í dag, mánudaginn 20 september, keppti Kristín Rós Hákonardóttir 100 m skriđsundi flokki S7 en ţađ var hennar fyrsta grein á Ólympíumóti fatlađra sem nú stendur yfir í Aţenu.
Í undanrásum syndti Kristín Rós á tímanum 1:18.18 mín sem var sjötti besti tíminn inn í sjálft úrslitasundiđ. Í úrslitum hafnađi Kristín Rós í fimmta sćti, synti á tímanum 1:17.26 mín en hennar besti tími til ţessa í 100 m skriđsundi er 1:16.98 mín. Sigurvegarinn Erin Popovich frá Banaríkjunum synti á tímanum 1:14.61 mín sem er nýtt Ólympíumet, áströlsk stúlka hafnađi í öđru sćti og ţýsk í ţví ţriđja. Tími ţriđja manns í sundinu var 1:15.89 og ţví ljóst ađ ţótt Kristín hefđi synt á sínum besta tíma hefđi ţađ ekki dugađ til verđlauna.
Á fyrramáliđ, ţriđjudagsmorgun 21. september, mun Kristín Rós keppa í undanrásum 100 m bringusunds og Jón Oddur í undanrásum 100 m hlaups flokki T35.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 19. september 03:57
Frá Ólympíumóti fatlađra 18. september 2004
Í dag laugardaginn 18. september hóf Jóhann R. Kristjánsson keppni fyrstur Íslendinga á Ólympíumóti fatlađra.
Jóhann keppti í frysta leik viđ Frakkan Stephane Molliens og tapađi í ţremur lotum gegn einni. Jóhann vann fyrstu lotuna 11:3 en eftir ţađ náđi Frakkinn undirtökunum í leiknum en Jóhann veitti honum harđa keppni. Hann vann ţrjár nćstu lotur sem allar fóru 11:7. Í kvöld keppti Jóhann síđan á móti Japananum Ninami og tapađi í ţremur lotum gegn engri, 11:9, 11:7 og 11:7 eftir harđa keppni.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 16. september 23:05
Fréttir frá Aţenu 16. september
Síđdegis í dag, ţann 16. september fór fram á hinu svokallađa “Alţjóđlega svćđi” í Ólympíuţorpinu hátíđarathöfn ţar sem íslenska liđiđ var bođiđ velkomiđ í ţorpiđ af borgarstjóra ţess. Borgarstjóri Ólympíuţorpsins og Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur ÍF og ađalfararstjóri skiptust ţar á gjöfum og ţar á eftir var hlýtt á ţjóđsöng Íslands um leiđ og íslenski fáninn var dreginn ađ húni, nokkuđ sem ávallt blćs manni stolt í brjóst yfir ţví ađ vera Íslendingur. Viđstödd ţessa athöfn voru nokkrir ţeirra Íslendinga sem sérstaklega hafa gert sér ferđ til ađ fylgjast međ sínu fólki hér á Ólympíumótinu og var ţeim eftir athöfnina bođiđ í vistarverur íslenska hópsins í ţorpinu.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 15. september 23:24
Fréttir frá Ólympíumóti fatlađra
Nú hafa allir íslensku keppendurnir skilađ sér til Grikklands og komiđ sér fyrir í Ólympíuţorpinu. Sá síđasti, frjálsíţróttamađurinn Jón Oddur Halldórsson kom til Aţenu ađ kvöldi ţess 14. september ásamt ţjálfara sínum Kára Jónssyni.
Miđvikudagurinn 15. september var síđan notađur til ćfinga, skođunar á ţeim stöđum sem keppnin fer fram ásamt ţví ađ lćra ađ koma sér milli stađa í Ólympíuţorpinu og milli keppnisstađa.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 15. september 13:14
Fréttir frá Ólympíumóti fatlađra í Aţenu
Í Ólympíuţorpinu er hugsađ fyrir öllu - allt er gert til ađ gera íţróttamönnum kleift ađ ná hámarksárangri. Ţannig stendur íţróttamönnunum til bođa viđgerđir á hjólastólum gerfilimum og öđru ţví sem tengist íţróttaiđkun ţeirra. Einnig er bođiđ upp á ţjónustu lćkna, sjúkraţjálfara, nuddara og annarra sem bćtt geta líkamlega vellíđan íţróttamannanna.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 14. september 11:18
Frá Ólympíumóti fatlađra í Aţenu
Hluti íslenska hópsins kom til Aţenu seint ađ kvöldi ţess 11. september sl. eftir langt og strangt ferđalag frá Íslandi en ţetta voru keppendurnir Kristín Rós Hákonardóttir og Jóhann Kristjánsson ásamt Sveini Áka Lúđvíkssyni ađalfararstjóra, Ludvig Guđmundssyni lćkni og ţjálfurunum Kristínu Guđmundsdóttur og Helga Gunnarssyni.
Íslenski hópurinn býr Cntaurus GA09 í hinu svokallađa grćna svćđi í Ólympíuţorpinu.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 13. september 15:57
Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu utanhúss á Selfossi laugardaginn 11. september 2004
Áttundu Íslandsleikar SO í knattspyrnu voru haldnir á íţróttavellinum á Selfossi laugardaginn 11. september en ţessir leikar eru samvinna ÍF og KSÍ. Knattspyrnusamband Íslands leggur m.a. til dómara í leikina. Ţetta voru fjórđu leikarnir sem haldnir eru utanhúss. Áđur hafa veriđ haldnir utanhúss leikar á Akureyri, Akranesi og í Hafnarfirđi. Innanhúss leikarnir hafa ađ jafnađi veriđ haldnir í mars eđa byrjun apríl og veriđ í tengslum viđ knattspyrnuviku ţroskaheftra í Evrópu sem nýtur mikils stuđnings Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 27. ágúst 10:15
Sćlkerakvöld á Broadway 3. september
Ţann 3. september 2004 verđur sérstakt sćlkerakvöld á Broadway, ţar sem bođiđ verđur upp á glćsilegan mat og dagskrá en jafnframt aflađ fjár til stuđnings starfsemi ÍF.
Tilefni ţessa er mjög athyglisvert en ađ baki stendur einstaklingur, Ţórarinn Guđlaugsson, matreiđslumeistari sem sjálfur varđ fyrir ţví ađ upplifa erfiđ veikindi, náđi sér aftur á strik og er ákveđinn í ađ láta gott af sér leiđa.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 16. ágúst 13:35
Global Games
Dagana 25. júlí - 3. ágúst fóru fram í Bollnäs í Svíţjóđ svokallađir Global Games eđa Heimsleikar ţroskaheftra.
Sjö íslenskir keppendur tóku ţátt í mótinu en ţau voru:

Sunna Jónsdóttir - borđtennis
Gyđa Guđmundsdóttir - borđtennis
Bára B. Erlingsdóttir - sund
Lára Steinarsdóttir - sund
Úrsúla Baldursdóttir - sund
Gunnar Örn Ólafsson - sund
Jón Gunnarsson - sund

Óhćtt er ađ segja ađ árangur íslensku keppendanna hafi veriđ glćsilegur og bar ţar hćst árangur Gunnars Arnar Ólafssonar sem vann til 3ja gullverđlauna, einna silfurverđlauna og einna bronsverđlauna og setti fjögur heimsmet. Fyrir ţessi afrek sín var Gunnar Örn valinn besti sundmađur mótsins.
Hin síunga 31 árs Bára B. Erlingsdóttir vann til silfur og bronsverđlauna og setti eitt Íslandsmet og sýndi ađ lengi lifir í gömlum glćđum. Ţá bćttu Jón, Lára og Úrsúla öll sína bestu tíma og komst Jón m.a. í úrslit í tveimur sundgreinum.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 16. ágúst 09:45
Einkennisklćđnađur Ólympíufara
Í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana í Aţenu og fyrir Ólympíumót fatlađra í Aţenu, hafa ÍSÍ og ÍF unniđ sameiginlega ađ undirbúningi viđ val á fatnađi ţannig ađ keppendur í báđum ţessum mikilvćgu íţróttaviđburđum klćđast eins fatnađi.
Á blađamannafundi 4. ágúst sl. var einkennisfatnađur íslenska liđsins kynntur en hann er hannađur af Kristínu Halldórsdóttur hönnuđi og saumađur af Saumastofunni Fasa-Föt ehf.
Vegna mikilla hita er efni fatnađarins hör, blár jakki, ljósbrúnar buxur og hvít skyrta fyrir karla og jakki, pils og bolur fyrir konur. Skófatnađur viđ ţennan klćđnađ eru Nike sandalar. Allur íţróttafatnađur liđsins kemur frá Nike.

Ţađ var sunddrottning ÍF Kristín Rós Hákonardóttir og handknattleiksmađurinn Guđjón Valur Sigurđsson sem sýndu einkennisfatnađinn.

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 28. júlí 19:18
Ćfingabúđir Ólympíufara og Global Games ţátttakenda
Dagana 16.-17. júlí s.l. voru haldnar á Laugarvatni, vel heppnađar ćfingabúđir Ólympíufara og ţátttakenda á Global Games ţroskaheftra en ćfingabúđirnar voru liđur í undirbúningi keppenda á Ólympíumóti fatlađra sem haldiđ verđur í Aţenu dagana 17.-28. september n.k. í Grikklandi og vegna ţátttöku í Global Games sem verđa haldnir í Svíţjóđ dagana 25. júlí til 5. ágúst n.k.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 8. júlí 16:29
Stjörnuliđ KSÍ steinlá fyrir Götuhernađinum
Á miđvikudag fór fram kappleikur milli Stjörnuliđs KSÍ og Götuhernađarins í íţróttahúsi ÍFR. Stjörnuliđiđ, sem skipađ var ţekktum núverandi og fyrrverandi knattspyrnumönnum, fékk ađ kynnast ađstćđum hreyfihamlađra međ ţví ađ notast viđ ýmis hjálpartćki í leiknum á borđ viđ hjólastóla, göngugrindur og hćkjur. Liđ Götuhernađarins var skipađ hreyfihömluđum einstaklingum og ađstođarfólki ţeirra.
Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Götuhernađurinn gjörsigrađi Stjörnuliđ KSÍ međ níu mörkum gegn einu. Ţrátt fyrir góđa takta náđi Stjörnuliđiđ ađeins ađ setja eitt mark og var Arnór Guđjohnsen ţar ađ verki.


Smella fyrir stćrri mynd
Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 8. júlí 16:08
Úrslit golfmóts fatlađra, Korpúlfsstöđum sunnudaginn 27.júní
Golfmót fatlađra fór fram ađ Korpúlfsstöđum sunnudaginn 27. júní. Mótiđ var á vegum Golfsamtaka fatlađra á Íslandi. Úrslit mótsins voru eftirfarandi.
1 Hildur Jónsdóttir Golfklúbbnum Oddir 31 pt.
2 Ragnar Ólafsson Golklúbb Suđurnesja 26 pt
3 Guđmundur Ţóroddsson Nesklúbbnum 26 pt

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 27. júní 15:03
Viđurkenning til Special Olympics hreyfingarinnar
Special Olympics hreyfingin hlaut viđurkenningu í Hamborg í síđustu viku ţegar fram fór árleg athöfn ţar sem tilnefndar eru konur sem skarađ hafa fram úr á einstaka sviđum. Veittar eru viđurkenningar á ákveđnum sviđum en einnig er veitt sérstök heiđursviđurkenning til ađila sem gert hafa sérlega góđa hluti á árinu og skapađ ađstćđur sem hafa gert heiminn ađ betri stađ til ađ lifa á.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 25. júní 15:14
Össur hf. og Íţróttasamband Fatlađra framlengja samstarfssamningi
Össur hf og Íţróttasamband Fatlađra (ÍF) hafa framlengt samstarfssamningi sínum. Samningurinn er til fjögurra ára. Um er ađ rćđa fjárhagslegan styrk sem er ćtlađur til styrktar ÍF m.a. viđ undirbúning og ţátttöku á Ólympíumóti fatlađra í Peking 2008. Samningurinn gildir frá 2005 til 2008.
Fréttatilkynning

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 22. júní 00:42
ÍBR styrkir Kristínu Rós og Gunnar Örn
Stjórn ÍBR ákvađ í nóvember síđastliđin ađ veita nokkrum reykvískum íţróttamönnum fjárhagslegan stuđning vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í Aţenu í ágúst.
Ţeir sem hlutu stuđning í fyrstu atrennu voru ţau Jakob Jóhann Sveinsson, sundmađur úr Sundfélaginu Ćgi, Bjarni Skúlason, júdómađur úr Júdódeild Ármanns, Ragna Ingólfsdóttir, badmintonkona úr TBR, og Sara Jónsdóttir, badmintonkona úr TBR. Ljóst er orđiđ ađ Bjarni og Ragna komast ekki á leikana og hefur stuđningi viđ ţau ţví veriđ hćtt.
Nú í annari atrennu hefur stjórn ÍBR ákveđiđ ađ bćta viđ ţremur íţróttamönnum. Ţau eru:
  • Hjörtur Már Reynisson úr KR sem 14. maí síđastliđin náđi Ólympíulágmarki í flugsundi.
  • Kristín Rós Hákonardóttir úr Fjölni og ÍFR sem mun keppa í sundi á Paralympics í september.
  • Gunnar Örn Ólafsson úr KR og Ösp sem mun keppa í sundi á Global Games í Svíţjóđ í sumar. Flokkur ţroskaheftra á Paralympics 2004 verđur eingöngu sýningagrein og keppir Gunnar Örn ţví á Global Games mótiđ í stađinn fyrir Paralympics.
Sjá fréttatilkynningu frá ÍBR

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 22. júní 00:28
Kynning á einstaklingum sem fara til Aţenu í haust
ÍF hélt blađamannafund í tilefni komu Forseta IPC og EPC í húsnćđi ÍSÍ og á fundinum var m.a. kynnt hvađa keppendur fćru á ólympíumótiđ í Aţenu í september.
Á myndinni eru Kristín Rós Hákonardóttir, sundkona, Jóhann Kristjánsson, borđtennismađur og Jón Oddur Halldórsson, frjálsíţróttamađur ásamt Phil Craven, Forseta IPC og Sveini Áka Lúđvíkssyni, formanni ÍF

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 22. júní 00:19
Forseti alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra kynnir sér íslenska hestinn
Phil Craven, Forseti alţjóđaólympíuhreyfingar fatlađra (IPC) og Bob Price, Forseti Evrópudeildar ólympíuhreyfingar fatlađra voru í heimsókn á Íslandi í byrjun júní. Íţróttasamband Fatlađra skipulagđi dagskrá fyrir ţá hér á landi og m.a. var fariđ til Íshesta í Hafnarfirđi í ţeim tilgangi ađ kynna ţeim íslenska hestinn.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 22. júní 00:12
Nýtt golfnámskeiđ fatlađra
Golfsamtök fatlađra gangast fyrir námskeiđi, bćđi fyrir byrjendur og lengra komna.
Sérstök kennsla er fyrir einstaklinga sem misst hafa hönd eđa fót, einnig verđur reynt ađ kenna sitjandi golf.
Námskeiđiđ fer fram á ćfingarsvćđi Golfklúbbsins Odds, Urriđavatnsdölum alla miđvikudaga kl. 17-19 í sumar.
Kennarar eru Magnús Birgisson PGA kennari og Jakob Magnússon, kylfusmiđur og leiđbeinandi,báđir međ margra ára reynslu.
Nánari upplýsingar gefur Magnús í síma 898-7250

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 8. júní 14:53
NM í boccia
Ferđin gekk vel nema hópurinn tafđist um 1 sólarhring í Helsingi vegna verkfalls á flugvellinum!
Úrslit
Flokkur 1 - BC3 Kristinn Ásgeirsson og Margrét Edda Stefánsdóttir - BRONS
Flokkur 2 - Kristín Jónsdóttir, Árni Sćvar Gylfason, Kjartan Ásmundsson - BRONS

Í einstaklingskeppni var keppt í riđlum ţar sem Íslendingarnir lentu í 3 - 4 - 6 sćti í sínum riđli.

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 21. maí 10:30
Opna breska frjálsíţróttamótiđ
Dagana 13.-17. maí s.l. var haldiđ í Englandi, Opna breska frjálsíţróttamótiđ.
Mót ţetta var liđur í undirbúningi Jóns Odds Halldórssonar, Hellissandi, fyrir ţátttöku hans í Ólympíumóti fatlađra en Jóni Oddi var bođin ţátttaka í ţessu móti af breska frjálsíţróttasambandinu til ţess ađ etja kappi viđ núverandi heims- og Ólympíumethafa, breska hlauparann Lloyd Upsedell. Jón Oddur ćfir nú hjá Breiđablik.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 18. maí 14:58
Opiđ hús í tilefni 25 ára afmćlis ÍF
Íţróttasamband Fatlađra var međ opiđ hús í tilefni afmćlisdagsins 17. maí í Íţróttamiđstöđinni Laugardal. Sveinn Áki Lúđvíksson, formađur ÍF bauđ fólk velkomiđ og Ellert B Shram forseti ÍSÍ og Haukur Ţorsteinsson, formađur Eikar Akureyri fluttu ávörp.
Skeyti, blóm og gjafir bárust og heimilisleg stemming ríkti í afmćlinu ţar sem saman voru komnir ađilar sem unniđ hafa ađ starfi ÍF og ađildarfélaganna og ađrir gestir. Veitt voru brons, silfur og gullmerki og á myndinni má sjá ţá sem hlutu viđurkenningu.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 13. maí 09:06
Íslandsleikar í knattspyrnu
Sjöundu Íslandsleikar SO í knattspyrnu voru haldnir í Boganum á Akureyri sunnudaginn 2. maí en ţessir leikar eru samvinna ÍF og KSÍ en ţeir leggja m.a. til dómara í leikina. Ţetta voru fjórđu leikarnir sem haldnir eru innanhúss en ţrír leikar hafa veriđ utanhúss en ţeir hafa veriđ haldnir um miđjan september.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 30. apríl 12:25
FKA-Open 4. júní 2004
Félaga kvenna í atvinnurekstri stendur fyrir opnu golfmóti fyrir félagskonur og ađrar áhugasamar konur.
Golfmótiđ er haldiđ til styrktar Golfsambandi Fatlađra til ađ efla golfiđkun fatlađra barna og unglinga.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 20. apríl 08:17
Forseti Íslands í stjórn Special Olympics
Stjórn Special Olympics, sem skipulegggur Heimsleika ţroskaheftra og seinfćrra, bauđ nýlega Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, ađ taka sćti í stjórninni og hefur Ólafur Ragnar ákveđiđ ađ ţiggja ţađ bođ. Er forseti Íslands fyrsti ţjóđhöfđinginn sem bođiđ er ađ taka sćti í stjórninni.
Meira (frétt á mbl.is)

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 19. apríl 16:29
Samstarf Radisson SAS hótelanna á Íslandi og ÍF
Nýlega endurnýjuđu Íţróttasamband Fatlađra og Radisson SAS hótelin á Íslandi međ sér samning sinn um samstarf og stuđning Radisson SAS hótelana viđ strarfsemi Íţróttasambands Fatlađra.
Samstarfssamningur ţessi felur međal annars í sér ađ fulltrúar sambandsins njóti ávallt hagstćđustu kjara varđandi mat og gistingu á hótelum Radisson SAS á Íslandi. Ţá fćr Íţróttasamband Fatlađra ákveđna styrktarupphćđ sem greiđist í formi peninga eđa úttektar í gistingu og mat á hótelunum.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 15. apríl 11:32
Kynning á íţróttum fatlađra fyrir íţróttaval í MS
ÍF hefur undanfarin ár veriđ međ kynningu á íţróttum fatlađra fyrir nemendur íţróttavals hjá Menntaskólanum viđ Sund.
Guđmundur Ólafsson íţróttakennari hefur árlega óskađ eftir kynningu ÍF fyrir ţennan nemendahóp og ţann 19. mars heimsóttu fulltrúar ÍF nemendur.
Kynnt var helsta starfsemi ÍF, Anna Guđrún Sigurđardóttir rćddi viđ nemendur um áhrif íţróttastarfs á eigiđ líf og í lokin tóku nemendur ţátt í verklegum ćfingum.
Á myndinni má sjá nemendur sem sóttu kynninguna.

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 15. apríl 11:32
Samstarf ÍF og Íţróttaskorar KHÍ
Undanfarin ár hefur ÍF veriđ í samstarfi viđ KHÍ á Laugarvatni vegna námskeiđa um íţróttir fatlađra. Umsjón námskeiđa sem hafa gefiđ A stig ÍF voru upphaflega á vegum ÍF eru nú skipulögđ af KHÍ á Laugarvatni í samvinnu viđ ÍF. Í vetur hefur námskeiđiđ veriđ tengt Íslandsmótum ÍF en nemendur sáu um framkvćmd Íslandsmóts ÍF í frjálsum íţróttum í febrúar og um dómgćslu í boccia á Íslandsmóti ÍF í mars.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 28. mars 19:57
Úrslit Íslandsmóts Íţróttasambands Fatlađra 26.-28. mars
Helgina 26.-28. mars fór fram Íslandsmót ÍF í boccia-sveitakeppni, bogfimi, sundi, borđtennis og lyftingum.
Úrslit Boccia
, Úrslit Bogfimi, Úrslit Borđtennis, Úrslit Lyftingar, Úrslit Sund

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 19. mars 18:23
Íslandsmót Íţróttasamband Fatlađra 26.-28. mars
Íslandsmót ÍF í boccia-sveitakeppni, bogfimi, sundi, borđtennis og lyftingum verđur haldiđ dagana 26.-28. mars n.k. í Reykjavík.
Skođa tímaseđil

Íţróttasamband Fatlađra | föstudagur 19. mars 18:17
Ráđstefna á vegum ÍF og Ný-ung, ungliđahreyfingu Sjálfsbjargar
Íţróttasamband Fatlađra í samvinnu viđ Ný-ung, ungliđahreyfingu Sjálfsbjargar hélt ráđstefnu á Hótel Sögu laugardaginn 6. mars sl.
Efni ráđstefnunnar var Íţrótta og tómstundastarf og var markhópur 16 - 25 ára hreyfihamlađir einstaklingar.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 9. mars 09:20
Opna Danska sundmeistaramótiđ
Helgina 5.-7. mars fór fram í Esbjerg í Danmörku, Opna Danska sundmeistaramótiđ. Keppendur voru t.d. frá :
Danmörku, Svíţjóđ, Íslandi, Fćreyjum, Englandi, Ţýskalandi, Belgíu, Spáni, Sviss, Rússlandi, Tékklandi og Kanada.

Íţróttasambands Fatlađra sendi á ţetta mót alls 12 keppendur en ţađ eru:
Kristín Rós Hákonardóttir, Sonja Sigurđardóttir, Guđrún Lilja Sigurđardóttir,
Pálmi Guđlaugsson, Gunnar Örn Ólafsson, Jón Gunnarsson, Adrian Oscar Erwin, Bára Bergmann, Úrsúla K. Baldursdóttir, Karen Björg Gísladóttir,
Lára Steinarsdóttir, Hulda Hrönn Agnarsdóttir

Árangur á mótinu var mjög góđur: 2 Heimsmet og 10 Íslandsmet.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | mánudagur 23. febrúar 08:38
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í frjálsum íţróttum
Keppt var í flokki hreyfihamlađra og ţroskaheftra en ţroskaheftir keppa í 3 flokkum, ţar sem miđađ er viđ árangur og rađast sterkustu keppendur í flokk 1.
Keppendur voru um 60 frá 10 íţróttafélögum. Ţetta Íslandsmót er fyrsta Íslandsmót ÍF á 25 ára afmćlisári ÍF og lögđ var áhersla á ađ gera umgjörđ mótsins sem besta. Frjálsíţróttanefnd ÍF hefur haft veg og vanda ađ undirbúningi mótsins í samráđi viđ Landsliđsţjálfara ÍF, Kára Jónsson. Nemendur ţriđja árs viđ íţróttakennaraskor KHÍ á Laugarvatni tóku ađ sér ađ vera starfsmenn ţessa Íslandsmóts en ţeir munu einnig starfa viđ Íslandsmót ÍF í boccia, bogfimi, borđtennis, lyftingum og sundi sem fram fer 26. - 28. mars. Ţetta samstarf ÍF og KHÍ, íţróttakennaraskorar er mjög ánćgjulegt og vonast er til ţess ađ hér verđi um árlegt samstarf ađ rćđa.
Úrslit mótsins
Myndir frá mótinu

Íţróttasamband Fatlađra | miđvikudagur 4. febrúar 11:46
Vetraríţróttir fatlađra 2004
Skođa kynningarblađ um skíđanámskeiđ fyrir fatlađa veturinn 2004

Íţróttasamband Fatlađra | ţriđjudagur 3. febrúar 08:17
Rúmfatalagerinn afhendir styrk til Íţróttasambands Fatlađra
Rúmfatalagerinn afhenti á dögunum Íţróttasambandi Fatlađra styrk ađ upphćđ 3 milljónir króna m.a. til undirbúnings og ţátttöku fatlađra íţróttamanna vegna Ólympíumóts Fatlađra í Aţenu 2004.
Ţar međ hefur Rúmfatalagerinn, sem er ađalstyrktar- og samstarfsađili Íţróttasambands Fatlađra, greitt til sambandsins 9 milljónir af 12 milljón króna styrk sem variđ hefur veriđ til uppbyggingar og ţjálfunar fatlađra íţróttamanna.
Nánar

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 22. janúar 11:20
Heimsmeistaramót Ţorskaheftra 2004
Heimsmeistaramót ţroskaheftra fór fram í Hong Kong 9.-12. janúar sl.
Gunnar Örn Ólafsson vann til tveggja gullverđlauna, eins silfurverđlauna og ţriggja bronsverđlauna ásamt ţví ađ setja fjögur íslandsmet.
Ţá setti Bára B. Erlingsdóttir íslandsmet í 100m flugsundi.
Samantekt árangurs

Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 8. janúar 15:23
KB banki styrkir Íţróttasamband Fatlađra
Kaupţing-Búnađarbanki, nú KB banki afhenti á dögunum, Íţróttasambandi Fatlađra styrk ađ upphćđ kr. 1.000.000.- vegna undirbúnings og ţátttöku sambandsins í Ólympíumóti fatlađra sem fram fer í Aţenu síđar á ţessu ári.

Búnađarbanki Íslands hefur frá stofnun Íţróttasambands Fatlađra veriđ viđskiptabanki sambandsins.

F.v. Sólon Sigurđsson bankastjóri KB banka, Sveinn Áki Lúđvíksson formađur ÍF, Jónas Ţ. Ţórisson framkvćmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar en Hjálparstofnun kirkjunnar fékk styrk frá bankanum viđ sama tćkifćri, Hreiđar Már Sigurđsson, forstjóri KB banka.
Íţróttasamband Fatlađra | fimmtudagur 8. janúar 15:23
Golfkennsla
Miđvikudaginn 14. janúar hefjast fastir GOLF tímar fyrir fatlađa í ćfingarhúsakynnum Golfklúbbsins Keilis ađ Dalshrauni 13 í Hafnarfirđi.
GSFÍ hefur náđ samkomulagi viđ GK um ađgang ađ ćfingasal klúbbsins milli kl 18-20 alla miđvikudaga í vetur.
Er ţađ von GSFÍ ađ samtökin séu međ ţessu ađ festa sig í sessi međ kennslu til frambúđar.
Magnús Birgisson er áfram ađalkennari GSFÍ og mun hann sjá um kennslu í ár ásamt Jakobi Magnússyni ţroskaţjálfa.
Ţađ er von okkar ađ sem flestir fatlađir komi og nýti sér tćkifćriđ til ađ kynnast GOLFINU.

G S F Í
GOLFSAMTÖK FATLAĐRA Á ÍSLANDI

Íţróttasamband Fatlađra | sunnudagur 4. janúar 17:34
Nýársmót fatlađra barna og unglinga 2004
Nýársmót fatlađra barna og unglinga fór fram sunnudaginn 4. janúar 2004. Heiđursgestur mótsins var Árni Magnússon félagsmálaráđherra og afhenti hann verđalun mótsins.
Flest stig mótsins hlaut Guđrún Lilja Sigurđardóttir SH/ÍFR fyrir 50m flugsund, 547 stig. Í 2. stigasćti hafnađi Jóna Dagbjört Pétursdóttir ÍFR, međ 524 stig fyrir 50m skriđsund og í 3. stigasćti Karen Björg Gísladóttir, Firđi međ 489 stig fyrir 50m bringusund.
Sigurvegari mótsins hlýtur Sjómannabikarinn sem gefinn var af Sigmari Ólasyni, sjómanni frá Reyđarfirđi.
Skátar frá Skátafélaginu Kópum stóđu heiđursvörđ og Ólafur Már Ásgeirsson sá um tónlistarflutning fyrir mótssetningu.
Á mótinu kepptu börn og unglingar og athygli vekur alltaf flokkur byrjenda ţar sem keppt er í 25 m frjálsri ađferđ, ţar sem nota má hjálpartćki, kúta, korka og sumir hafa ađstođarfólk sér viđ hliđ í sundinu.
Úrslit mótsins