Í tengslum viđ styrkveitingu Rúmfatalagersins til Íţróttasambands Fatlađra 21. desember s.l. var haldin uppákoma í verslun Rúmfatalagersins viđ Smáratorgi í Kópavogi. Viđ ţetta tćkifćri lék og söng hljómsveitin "Í svörtum fötum" nokkur lög en sú hljómsveit hefur stutt viđ bakiđ á sambandinu .d. međ ţví ađ gefa ţví lagiđ "Jólin eru ađ koma" sem kom út á samnefndum geisladisk sem kom fyrst út áriđ 2001. Nánar |
|
Í dag fór Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga fram í Sundhöll Reykjavíkur. Ţetta var í 20. skipti sem mótiđ var haldiđ og ađ ţessu sinni tóku 60 keppendur frá 4 félögum ţátt. Áhorfendur létu sér ekki leiđast á međan keppendur hituđu upp ţví hljómsveitin Plútó tók nokkur lög. Heiđursgestur mótsins í ár var Tómas I. Olrich menntamálaráđherra og veitti hann öllum keppendum viđurkenningaskjöl fyrir ţátttökuna. Í ár varđ Guđrún Sigurđardóttir stigahćst keppenda međ 629 stig og hlaut hún ađ launum Sjómannabikarinn sem er farandbikar gefinn af Sigmari Ólafssyni sjómanni á Reyđarfirđi. Á mótinu voru sett ţrjú íslandsmet: 1. grein 50 m baksund Jóna Dagbjört Pétursdóttir, ÍFR synti á 0:45,14 2. grein 50 m baksund Pálmi Guđlaugsson, Fjörđur synti á 1:02,18 3. grein 50 m frjáls ađferđ Pálmi Guđlaugsson, Fjörđur synti á 0:45,13 Stigaúrslit og heildarúrslit mótsins Myndir frá mótinu |
|