Í dag veitti Delta Íţróttasambandi fatlađra fjárstyrk ađ upphćđ 250.000.- Međ ţessu framlagi vill Delta leggja sitt af mörkum til ađ styrkja hiđ mikla starf sem fer fram innan Íţróttasambands fatlađra. Starf Íţróttasambandsins er gríđarlega viđamikiđ og hefur ţađ međal annars yfirumsjón međ öllum ţeim íţróttagreinum sem fatlađir stunda á Íslandi og annast útbreiđslu- og frćđslustarf varđandi íţróttir fatlađra. Innan sambandsins eru 22 ađildarfélög sem stađsett eru víđs vegur um land.
Íţróttasamband fatlađra hefur valiđ ţau Kristínu Rós Hákonardóttur og Jón Odd Halldórsson sem íţróttamenn ársins úr röđum fatlađra.
Í júlí sl. var haldiđ í New York heimsmeistaramót í bogfimi utanhúss. Ţátttakendur voru um fimm hundruđ og er ţetta fjölmennasta mót sem FITA (Alţjóđabogfimisambandiđ) hefur haldiđ til ţessa, en hér var um ađ rćđa keppni ófatlađra bogfimimanna.
Kristín Rós Hákonardóttir sundkona hlaut á dögunum heiđursnafnbótina, The Outstanding Young People of the World 2003 ásamt níu öđrum einstaklingum víđsvegar ađ úr heiminum, en JC hreyfingin stendur ađ ţessum verđlaunum.
Jólakort Íţróttasambands Fatlađra 2003 er komiđ út. Jólakortiđ er ađ ţessu sinni hannađ af Sigrúnu Huld Hrafnsdóttur, fyrrverandi sundkonu úr röđum fatlađra.
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í boccia, einstaklingskeppni var haldiđ í Laugardalshöll dagana 10.-12. október s.l. Á mótiđ voru um 230 keppendur skráđir frá 15 ađildarfélögum ÍF.
Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Íţróttasamband fatlađra hafa gert međ sér samstarfssamning. Um er ađ rćđa samning ţar sem Sjóvá- Íţróttasamband fatlađra hefur gegnt mjög viđamiklu starfi í uppbyggingu íţrótta fatlađra hér á landi og gert fötluđu íţróttafólki kleift ađ sýna hvađ í ţví býr. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ árangur fatlađra íslenskra afreksmanna hafi vakiđ verđskuldađa athygli og ţannig sýnt hverju sterkur vilji og ástundun fćr áorkađ.
Nú um helgina tóku tveir fatlađir íslenskir frjálsíţróttamenn ţátt í opna breska frjálíţróttamótinu en ţetta voru ţeir Jón Oddur Halldórsson (flokki T35) frá Reyni Hellissandi og Baldur Baldursson (flokki T37) sem keppir fyrir Eik á Akureyri. Á mótinu sem fram fór í Birmingham gerđi Jón Oddur sér lítiđ fyrir og vann enn og aftur heimsmeistarann og heimsmethafan Lloyd Upsedell frá Bretalandi bćđi í 100 m og 200 m hlaupi og sýndi ađ sigur hans yfir Upsedell á Evrópumeistaramótinu í júlí sl. var engin tilviljun.
Jón Oddur Halldórsson varđ Evrópumeistari í dag í 200 m hlaupi, hljóp á 27.72 sek og sigrađi ţar sjálfan heimsmetshafann og heims og Ólympíumótsmeistarann hinn breska Lloyd Upsdell.
Íslandsmót Íţróttasambands Fatlađra í borđtennis, lyftingum og bogfimi fór fram í dag laugardaginn 22. og sunnudaginn 23. mars.
Íslandsmót ÍF í sundi fór fram í Sundhöll Reykjavíkur dagana 14. og 15. mars.
Fulltrúar ÍF heimsóttu Snćfellbć í desember og áttu fund međ fulltrúum deildar um íţróttir fatlađra, ţar sem rćtt var formleg stofnun deildar eđa félags um íţróttir fatlađra í samstarfi íţróttafélaganna, Reynis og Víkings.
Íslandsmót ÍF í frjálsum íţróttum fór fram í dag 15. febrúar í Baldurshaga og Hagaskóla. Á mótinu féll eitt íslandsmet. Bergvin Oddsson frá Vestmannaeyjum setti íslandsmet í kúluvarpi flokki B1 ţegar hann kastađi 8,62 metra.
Fyrir skömmu voru kosnir íţróttamenn ársins hjá HSH. Sex íţróttamenn voru tilnefndir úr sex mismunandi greinum. Jón Oddur Halldórsson sem sló svo rćkilega í gegn á HM fatlađra í frjálsum síđastliđiđ sumar hlaut titilinn íţróttamađur ársins hjá HSH.| Í tengslum viđ styrkveitingu Rúmfatalagersins til Íţróttasambands Fatlađra 21. desember s.l. var haldin uppákoma í verslun Rúmfatalagersins viđ Smáratorgi í Kópavogi. Viđ ţetta tćkifćri lék og söng hljómsveitin "Í svörtum fötum" nokkur lög en sú hljómsveit hefur stutt viđ bakiđ á sambandinu .d. međ ţví ađ gefa ţví lagiđ "Jólin eru ađ koma" sem kom út á samnefndum geisladisk sem kom fyrst út áriđ 2001. Nánar |
|
| Í dag fór Nýárssundmót fatlađra barna og unglinga fram í Sundhöll Reykjavíkur. Ţetta var í 20. skipti sem mótiđ var haldiđ og ađ ţessu sinni tóku 60 keppendur frá 4 félögum ţátt. Áhorfendur létu sér ekki leiđast á međan keppendur hituđu upp ţví hljómsveitin Plútó tók nokkur lög. Heiđursgestur mótsins í ár var Tómas I. Olrich menntamálaráđherra og veitti hann öllum keppendum viđurkenningaskjöl fyrir ţátttökuna. Í ár varđ Guđrún Sigurđardóttir stigahćst keppenda međ 629 stig og hlaut hún ađ launum Sjómannabikarinn sem er farandbikar gefinn af Sigmari Ólafssyni sjómanni á Reyđarfirđi. Á mótinu voru sett ţrjú íslandsmet: 1. grein 50 m baksund Jóna Dagbjört Pétursdóttir, ÍFR synti á 0:45,14 2. grein 50 m baksund Pálmi Guđlaugsson, Fjörđur synti á 1:02,18 3. grein 50 m frjáls ađferđ Pálmi Guđlaugsson, Fjörđur synti á 0:45,13 Stigaúrslit og heildarúrslit mótsins Myndir frá mótinu |
|